Garður - 01.10.1945, Blaðsíða 47

Garður - 01.10.1945, Blaðsíða 47
STÚDEN TAGARÐARNIR ■45 • Borðstofan á Gamla Garði. óskir hennar mættu þegar hinum ákjósanlegasta skilningi. Má segja, að allir, sem leitað var til, hafi verið boðnir og búnir að greiða fyrir þessari fyrirætlun, sem í rauninni verður að teljast hið mesta glæ'fra- fyrirtæki, þegar þess er gætt, að verkið var hafið með tvær hendur tómar. Enn var leitað til þjóðarinnar og hún brást svo vel við kallinu, að hina allra bjartsýnustu hafði aldrei drevmt um slíkar undirtektir. Verkið var hafið strax vorið 1942 og má af því ráða, að nefndar- menn hafa haft nóg að starfa. Þegar í stað var fengin lóð innan há- skólahverfisins, gegnt Gamla Garði og í flýti var leitað til Sigurðar Guðmundssonar, arkitekts, um teikningar að húsinu og Ieysti hann það verk fljótt og vel af hendi. Sótt var um styrk til Alþingis og bæjar- stjórnar Reykjavíkur og reyndist hvorttveggja auðsótt. Síðan var leit- að til sýslu- og bæjarfélaga og einstaklinga með þeim undraverða ár- angri, að á skömmum tíma hafði verið gefið endurgjaild allra herbergja á Garði, 60 að tölu, en áætlað var, að hvert herbergí myndi kosta tíu:
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Garður

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Garður
https://timarit.is/publication/1925

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.