Garður - 01.10.1945, Side 50

Garður - 01.10.1945, Side 50
Oskar Magnússon frá Tungunesi: T v ö k v æ ð i Sumarnóítin fyrsía Nú signir hið jyrsta sumartungl hin sofandi nœturlönd. Ljós og skuggar skipast og flögra við skjálfandi himinrönd. Regndropar hníga frá himnum sem höfug tár af brám. í nótt fœðast grös um víða velli og vorþrá í öllum trjám. í nótt sefur allt, sem andar, órótt við stjamanna skin. Yfir sléttur og svellþakin sundin fer súgur af vœngjadyn. Að balci eru brunanistir og blóði drifin spor, en eilífðarþráin oss býr i barmi og brumar sérhvert vor. Loftið er lœvi blandið og lítið urn hjartans yl, við getum þó eklci gleymt því alveg hve gott er að hlakka til.

x

Garður

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Garður
https://timarit.is/publication/1925

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.