Garður - 01.10.1945, Blaðsíða 52

Garður - 01.10.1945, Blaðsíða 52
Björn Siofússon háskólabóhavörður: Háskólabókasafnið Þegar Háskólinn nýi var reistur suður á Melunum, komst bóka- safn skólans í rúmgóð og glæsileg húsakynni. Hefur það bætt mjög námsskilyrði stúdenta, sem sækja þangað allan ársins hring, en þó mest meðan háskólaárið stendur yfir, sem vænta má. — Bókavörður Háskólans liefur verið Einar 01. Sveinsson, dr. pliil., en þegar hann tók við prófessorsembætti í bókmenntasögu af próf. Sigurði Nordal tók dr. Björn Sigfússon við bókavörzlu. — Það er mjög mikilsvert, að stúdentar séu vel kunnugir bókasafni Háskólans og geti haft þess góð not við nám sitt og vísindaiðkanir. GARÐUR hefur því óskað eftir því, að háskólabókavörðurinn, dr. Björn Sigfússon, skrifaði grein um safnið í þetta fyrsta hefti, og mun ritið gera sér far um að fylgjast með öllum málum safnsins og framförum. Enginn báskóli er starfhæfur, nema ]ionum fylgi gott bókasafn, og kröfur til slíkra safna fara óðum vaxandi. Aður en sagt verður, hvar við Islendingar erum á þeim vegi staddir, þarf að gera örlitla grein fyrir bókakosti þeim, sem stúdentar við embættisnám og kennarar þeirra hafa stuðzt við í Rcykjavík. Senn er liðin öld frá stofnun prestaskólans. Hann þurfti bókasafn. Það mun te'ljast stofnað 11. september 1847, því að þann dag var að- fangabók þess löggilt af Rosenörn stiptamtmanni og Helga biskupi Thordersen. Safn prestaskólans eignaðist smátt og smátt fjölda merkra bóka, þar var m. a. hin fræga patrologia eða ritsafn latneskra og grískra miðaldahöfunda, sem gefin var út í Frakklandi á 19. öld og nemur hundruðum stórra binda. Eftir að læknaskóli var stofnaður og íslenzkum læknum tók að fjölga mjög, óx bókaþörf þeirrar stéttar, og sá skóli eignaðist nokkurt safn. Iíúsnæðisskortur olli því, að bókakostur skóianna nýttist verr en skyldi. Það var því stórt spor í átt til þess, að gæti fengizt háskóla-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Garður

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Garður
https://timarit.is/publication/1925

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.