Garður - 01.10.1945, Blaðsíða 59

Garður - 01.10.1945, Blaðsíða 59
Ingólfur Gíslason lœlnir: Heimferð úr skóla fyrir fimmtíu árum Ingólfur Gíslason læknir skrifar hér ferðasögu frá skólaárunum. Ingólfur A-irðist vera einn Jieirra hamingjusömu manna, sem kímni og fjör stúdentsáranna lifir í alla ævi. Um [>að ber þessi ferðasaga vott. I. G. er fyrir löngu kunnur maður í farsælu læknisstarfi. Hann var lengst læknir í Vopnafirði og í Borgarfirði, en fékk lausn frá emhætli 1941, eftir fjörutíu ára starf. Hann hefur þó gegnt læknisstörfum við og við síðan hann lét af embætti. Það var fyrir tæpum fimmtíu árum. Við vorunt í Menntaskólanum eða Latínuskólanum, eins og hann mun oftast hafa verið nefndur þá. Níu mánaða skólavist hafði endað með sæmilegu vorprófi og svo var skólanum sagt upp 30. júní eins og vant var. Vorið var fyrir löngu komið og grundirnar farriar að gróa og við vissum, að svo mundi líka vera heima hjá okkur — fyrir riorð- an — og þangað var hugurinn kominn, en líkaminn átti erfiðari aðstöðu, því að þá voru ekki komnar neinar samgöngubætur, vegir, brýr eða slíkt, ekki póstvagnar né bílar og því síður flugvélar. Eina úrræðið var að reyna að fá sér hest með einhverjum ráðum. Við Steingrímur Matthíasson frá Akureyri vorum bekkjarbræður og áttum samleið, og ýmsir aðrir'góðir menn höfðu hug á að vera með. Nú var mikið verk- efni fyrir höndunt — að búa sig undir þessa átta til níu daga langferð. En mjög dró það raunar úr þeirri fyrirhöfn, að peninga áttum við litla, gátum því næstum ekkert keypt og urðum helzt að fara eins og við stóðum. Einhverja úlpu átti ég frá því er ég fór suður haustinu áður, og hatturinn minn var ekki of góður í slarkið. Við þekktum hvern mann í bænum og vorum alltaf að taka ofan, einkum fyrir ungu stúlk-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Garður

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Garður
https://timarit.is/publication/1925

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.