Garður - 01.10.1945, Blaðsíða 65

Garður - 01.10.1945, Blaðsíða 65
heimferð úr skóla fyrir fimmtíu árum 63 stúlkan, að þetta mundi verða skammgóður vermir, hún þekkti ekki þau oskrifuðu lög, sem giltu á skólaferðum, að allt matarkyns, sem fyndist i fórum einhvers félaganna, væri sameign allra. Ég hef aldrei vitað nein lög haldin með 'Ijúfari vilja og nákvæmni en þessi lög, öll mín skólaár, jafnt af þeirn, sem eitthvað áttu, og hinum óforsjálu. Svo var gengið frá þcssum guðs- eða meyjargjöfum, að ekki þurfti að taka saman leif- nrnar. En nú vorum við líka vel á okkur komnir og urðum nokkurs- konar ofurhugar, áræðið brauzt út í orðum og einhver kom með þá tillögu að við skyldum fara Stórasand, taldi lítilmannlegt að hverfa strax til byggða, að minnsta kosti mundi þcim hafa þótt það fyrir- rennurum okkar hér, þeim Gretti Ásmundarsyni, Hallmundi og öðrum mikilmennum, sem hér höfðu ráðið ríkjum. Þótt við hefðum lært tölu- vert í lýsingu íslands þá vissum við raunar ekki með fullri vissu, hvar Stórisandur var. Páll hafði að vísu farið þann veg, er hann fór fyrst suður í skóla, þá hálfgert barn að aldri og í fylgd með kaupafólki, veðrið vont og hann hafði ekki tekið eftir neinu, var því lítið fróðari en við hinir, enda voru nokkur ár síðan og höfuðið á honum nú- orðið fullt af latínu og grísku og öðrum vísindum. En allir vissum við að leið þessi lá einhversstaðar milli jöklanna að sunnan og byggðarinnar að norðan, en þessa fáfræði létum við okkur ekki fyrir brjósti brenna, við vorum hraustir, ungir og saddir, bezta veður og nóttin björt, freist- andi að kanna ókunna stigu og máske lenda í ævintýrum, var þetta ráð því tekið og nákvæmur undirbúningur hafinn. Fyrst og fremst voru hestarnir athugaðir, gert að sárum og borið á bólguhnúða, hnykktir naglar í skeifum, voru þar til notaðir tveir vel vald-ir steinar, gert að reiðfærum eftir föngum — auðvitað höfðum við ekkert til þess nema einn snærisspotta. Svo voru vistir athugaðar, en þá var ekki annað eftir en fjórar kexkökur, sem Sigurbjörn átti og Eggert fann slatta af rúsínum í bréfpoka í frakkavasa sínum. Það voru leifar af veizlufagn- aði eftir prófið. Við Búðará, sem rennur í Grettisvík, skiljast leiðir, héldum við nú upp með Búðará og stefndum til jökla. Við sáum Krák á Sandi og vissum, að hann átti að vera á hægri hönd, og Mælifells- hnjúkur, sem við sáum brátt í fjarska, hlaut að vera góður leiðarvísir, því að meðfram honum yrðum við að fara, ef við, á annað borð, kæmum við í Skagafirði, en það urðum við raunar að gera, því að Skagfirðing- unum, þeim Sigurbirni og Eggert, áttum við að skila af okkur þar, og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Garður

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Garður
https://timarit.is/publication/1925

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.