Garður - 01.10.1945, Síða 67

Garður - 01.10.1945, Síða 67
heimferð úr skóla fyrir fimmtíu árum 65 graut í Hclgakveri. Sigurbjörn var kosinn sálusorgari flokksins mót- atkvæðalaust. Ég var eiginlega ekki notandi til neins. Ilelzt var talað um að gera mig að forsöngvara, þótt ég væri enginn söngmaður, en ég kunni margar vísur og var Jjessu því slegið föstu. Sem aukastarf mitt atti að vera: Magister bibendi eða samdryklcjustjóri, ef við skyldum eignast eitthvað gott til að drekka, sem lítið útlit var fyrir. Matsvein þurfti ekki, því að engar líkur voru til að við næðum í neitt til að elda. Engin byssa eða bogi til að skjóta fugla og enginn öngull né færi til sil- ungsveiða. Við vorum ekki orðnir svo þroskaðir sem útilegumenn, að við legðumst á afréttarfé, og fjaílagrös vaxa ekki á Stórasandi. Þótt við nú rækjumst á rennandi vatn, sem mjög var undir hælinn lagt, þá var hægt að nota það eins og það kom fyrir af náttúrunnar hendi. Nei, við gátum hæglega komizt af án matsveins, enda kunni enginn okkar neitt til slíkra verka. Við héldum ótrauðir áfram og stefndum á Mæli- fellshnjúk, sem við sáum í fjarska. Það var gefin skipun um það frá æðri stöðum að fara lafhægt, því að ekki mætti ofreyna hestana. Við vor- um glaðir og áhyggjulausir, sungum og röbbuðum saman og þannig leið fram yfir lágnættið. Veg né slóðir fundum við ekki og alltaf varð leiðin torsóttari og ósléttari undir fæti, melar og holt voru á þrotum, en rótlaus flóasund tóku við hvert af öðru með lágum ásum á milli. A flóum þessum voru geysistórir jarðhnausar eða rof og brutum við heilann um hvernig á þeim stæði, þau voru hvergi nefnd í okkar ís- landslýsingu og áttu alls ekki að vera til á Stórasandi og helzt ekki þessi stóru, fínu mýrarsund heldur, að minnsta kosti mundi fararstjóri ekki eftir neinu slíku frá því er hann fór Jjarna um í bernsku, en hann hafði nú verið þreyttur og syfjaður þá og því getað sézt yfir eitt og annað. Við teymdum hestana yfir fenin og hjálpuðumst að því að draga þá upp úr, ef þeir festust í kviksyndinu; þeir voru ekki svo þungir þessir leiguhestar að sunnan, en Grána Sigurbjörns hefðum við ekki getað dregið upp úr, til allrar hamingju var hann svo sterkur, að hann gat bjargað sér sjálfur. Klukkutímar liðu og ekki sást til Blöndu, hún átti þó að verða á leið okkar; að öðru hvoru sýndist okkur glytta í hana skammt fram- undan, en það reyndust þá hillingar eða sjónhverfingar, þegar til kom. Þegar á nóttina leið fórum við að þreytast og svengjast, eins og gefur að gkilja, en enginn mælti æðruorð, okkur þótti Stórisandur skrítinn,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Garður

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Garður
https://timarit.is/publication/1925

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.