Garður - 01.10.1945, Síða 72

Garður - 01.10.1945, Síða 72
70 GARÐUR Vilhjálvmr Þ. Gíslason skólastjóri. varð þvert á móti fyrstur til þess að gera hér tilraunir um framhalds- fræðslu í viðskiptafræðum, í þá átt, sem tíðkast í verzlunarháskólum. Lærdómsdeild Verzlunarskólans varð til fyrir Ianga þróun. Skólinn prófaði sig áfram. Jafnvel burtfararprófið úr fjórða bekk Verzlunar- skólans var fyrir stofnun lærdómsdeildarinnar orðið sambærilegt við stúdentspróf menntaskólanna í sumum greinum. Þannig var kennd til verzlunarprófsins meiri enska og þýzka en til stúdentsprófs í stærðfræði- deildum menntaskólanna. Og til stúdentsprófs í Verzlunarskólanum eru þessi mál nú kennd eins mikið eða meira en í máladeildum mennta- skólanna. Ef öll nýju málin eru tekin saman sýnir það sig, að þau eru nokkuru tímafleiri í Verzlunarskólanum en í menntaskólunum. Ileild- ar stundafjöldinn er áþekkur á öllum stöðunum. Svo eru aðrar greinar, þar sem kennslustundafjöldinn gengur all- mikið á misvíxl í skólunum. I sumum þeirra er Verzlunarskólinn mun tímafærri en hinir skólarnir. Þetta er eðlileg afleiðing af deildaskipt- ingunni til stúdentsprófs. Hún er miklu eldri en lærdómsdeild Verzlun- arskólans. Munurinn á námsgreinum Verzlunarskólans og t. d. stærð- fræðideildanna er ekki meiri en munurinn á þeim deildum og mála- deildunum innan menntaskólanna sjálfra. Mesti munurinn kemur fram í náttúrufræðum, latínu, verzlunar- og hagfræðnm. Náttúrufræði, efna-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Garður

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Garður
https://timarit.is/publication/1925

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.