Garður - 01.10.1945, Blaðsíða 74

Garður - 01.10.1945, Blaðsíða 74
72 GARÐUR geri ráð fyrir því, að flestir stúdentar Verzlunarskólans hallist að ein- hverjum þeim háskólagreinum, sem varða hagfræði, lögfræði eða hag- nýtt líf. En þeir hafa að sjálfsögðu aðgang að fleiri háskólagreinum á borð við aðra stúdenta. Nú þegar eru Verzlunarskólamenn (með utan- skólastúdentsprófi) t. d. við háskólanám í íslenzkum fræðum og veit ég ekki betur en að það sækist vel. Ef til vill mætti segja, að full reynsla væri ekki komin á hið nýja stúdentspróf, fyrr en heill árgangs- flokkur hefði tekið það, árgangur, sem verið hefði í skólanum sem stúdentaskóla í samfelld sex ár. Nú þegar er samt komin á þetta nokk- ur reynsla, sem ég hygg, að menn geti verið ánægðir með. Verzlunar- skólanum er það áhugamál, að framkyæma nám og próf í samræmi við fyllstu kröfur reglugerðarinnar. Ég vona, að stúdentar Verzlunar- skólans eigi eftir að reynast góðir námsmenn í háskóladeildum sínum og drengilegir félagsmenn í stúdentalí-fi. Ég óska Háskólanum allra heilla í starfi hans. Til stúdentanna allra mætti ég máske að lokum beina nokkrum orðum úr kveðjuræðu til fyrstu Verzlunarskólastúdent- anna: Þið eruð stúdentar í dag. Sú var tíðin, að þá þóttust menn hafa liimin höndum tekið. Þá voru menn orðnir ein yfirstétt þjóðfélagsins, drottnar í andans ríki, sá stofn, sem stendur að eilífu, eins og segir í gömlu stúdentamáli. Þessi tími er nú að vísu liðinn. „Skólinn“ er nú ekki lengur einn eins og í gamla daga og menntaskóla- eða stúdentaskólagengnir menn ekki einu „lærðir menn“ landsins. Ymis sérfræði eru komin upp og sér- skólar með sambærilegri menntun á sínum sérsviðum. En samt er gamall virðuleiki og gamall höfðingsbragur yfir stúd- entsprófinu. Það er ennþá „prófið“, ennþá merkið umfram önnur merki menntunarinhar hjá ungum mönnum. Það setur ykkur í samband og sálufélag við menn og menntir margra alda. Það gerir kröfu til lær- dómsanda og þekkingar og vísindalegs hugsunarháttar. Það veitir rétt til inngöngu í musteri vísinda, rannsókna og hugsunar. Það opnar útsýn til nýrra heima og nýs lífs. í Hávamálum segir, að þeim er firða fegurst að lifa, er vel margt vitu. Þið hafið nú eflt þekkingu ykkar og þið skuluð halda því áfram, hvort sem þið ætlið að verða vísindamenn eða starfsmenn hagnýts lífs. Þið eigið ekki að leggja lag ykkar við hálfa þekkingu, hálfa hugsun,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Garður

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Garður
https://timarit.is/publication/1925

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.