Garður - 01.10.1945, Side 75

Garður - 01.10.1945, Side 75
FYRSTU STÚDENTAR VERZLUNARSKÓLANS 73 Fyrstu stúdentar Verzl- ■unurskólans ásamt lcenn- ■urum sínum. óheilindi eða leti. I’ið skuluð leggja stund á þekkingu, nákvæilia, heil- hrigða, hispurslausa þekkingu og rannsókn hennar og ekki hvika frá henni og því, sem rétt er. En inn í þá þekkingu og rannsókn skuluð þið leggja hlýja gleði og trú hjarta ykkar og hikleysi og einbeitni vilja ykkar. Ég vil, að þið séuð glaðir og hjartaprúðir menn í karlmannlegri þjónustu þekkingarinnar og starfsins.

x

Garður

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Garður
https://timarit.is/publication/1925

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.