Garður - 01.10.1945, Page 75

Garður - 01.10.1945, Page 75
FYRSTU STÚDENTAR VERZLUNARSKÓLANS 73 Fyrstu stúdentar Verzl- ■unurskólans ásamt lcenn- ■urum sínum. óheilindi eða leti. I’ið skuluð leggja stund á þekkingu, nákvæilia, heil- hrigða, hispurslausa þekkingu og rannsókn hennar og ekki hvika frá henni og því, sem rétt er. En inn í þá þekkingu og rannsókn skuluð þið leggja hlýja gleði og trú hjarta ykkar og hikleysi og einbeitni vilja ykkar. Ég vil, að þið séuð glaðir og hjartaprúðir menn í karlmannlegri þjónustu þekkingarinnar og starfsins.

x

Garður

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Garður
https://timarit.is/publication/1925

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.