Garður - 01.10.1945, Qupperneq 77

Garður - 01.10.1945, Qupperneq 77
JIÁSKÓLAÞÁTTUR 75' 83 atkvæði og 2 menn kjörna. ,Vaka“ stóð að B-listanum, og hlant hann 155 atkvæði og 4 menn kjörna, en róttækir höfðu C-list- ann, og hlaut hann 97 atkvæði og 3 menn kjörna. STÚDENTAFUND- URINN G. MARZ. „Rauðliðarnir“, menn A- og C- listans, hugðu að veita þjóðinni fagurt fordæmi og hafa með sér stjórnarsamvinnu, og varð Bárður Daníelsson stud. polyt., efsti mað- ur C-listans, formaður Stúdenta- ráðsins. Fáar sögur fara af þeirri samvinnu fram í marzmánuð. En 6. dag þess mánaðar var haldinn almennur stúdemtafundur, sem varð allsögulegur. Þar voru rædd ýmis mál og þar á meðal tillaga, sem fram hafði komið um það að leggja niður Stúdentafélag Iláskól- ans. Félag þetta er allajafnan fremur athafnalítið, því að Stúd- entaráð er fyrst og fremst mál- svari stúdenta, en félagslíf skólans er einkum bundið við hin póli- tísku félög, eins og áður er sagt. Stúdemtafélagið er gamalt innan skólans, og helzta starf þess er að halda fagnaðarhátíð á hverju hausti í tilefni af koinu nýrra stúd- enta, og nefnist hóf þetta „Rússa- gildi“. Framsögumaður í máli þessu var Jón J. Emilsson, stud. polyt., fulltrúi Alþýðuflokksins í Stúdentaráði. Hann taldi, að stjórn félags þessa hefði stundum misnotað aðstöðu sína og komið- fram fyrir hönd stúdenta án þess- að hafa umboð til þess. Nefndi hann í því sambandi Rússlands- söfnunina. Sneri Jón ræðu sinni einkum á hendur Bárði Daníels- syni og átaldi hann fyrir ýmsar sakir, en einkum fyrir að hafa ver- ið hluthafi í skemmtifélaginu „Ár- vak“. Forsaga þess máls var sú, að 1943 var haldið „Rússagildi“, og varð 1900 kr. tap á því. Þetta tap kom .ekki fram á reikningum, hekl- ur borguðu nokkrir stúdentar það að mestu úr eigin vasa, en stofn- uðu síðan nefnt félag, héldu skemmtun á Hótel Borg og guldu hallann með ágóða af skemmtun- inni. Taldi Jón, að hér væri um að ræða hættulegt fordæmi, og hefðu eiginhagsmunir vakað fyrir þeim félögum. Bárður og aðrir Árvaksmenn töldu, að þeir hefðu eigi látið stjórnazt af eigingjörnum hvötum, heldur hefðu þeir innt af höndum fórnfúst starf í þágu Stúdentafé- lagsins. Á þessum fundi urðu all- heitar umræður, og sakaði Jón Bárð um slælega forystu í málefn- um stúdenta og lýsti yfir því, að stuðningur sinn við formann Stúd- entaráðs væri fallinn niður. FYRRA VANTRAUSTIÐ. Á fundi í Stúdentaráði 10. marz báru fulltrúar „Vöku“ fram van- traust á stjórnarforystu ráðsins, en vantraustið var fellt með 4 at-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Garður

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Garður
https://timarit.is/publication/1925

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.