Garður - 01.10.1945, Qupperneq 80

Garður - 01.10.1945, Qupperneq 80
'78 GARÐUR gætn haft hliðsjón af því, er þeir hæfu háskólanám sitt. Nú er svo komið, að ráðherra hefur skipað nefnd til að athuga sérfræðinga- þörf atvinnuveganna. I reglugerð háskólans er gert ráð fyrir, að laganemar kynni sér um tveggja mánaða skeið lögfræði- leg störf, áður en þeim sé leyft að ganga undir próf. Flestir nemar fara ]>ennan tíma í þjónustu hins •opinbera, en óvíða er þeim greitt kaup fyrir þessa vinnu. Flestum stúdentum mun eigi veita af að fá -störf sín borguð, meðan þeir eru við nám, og var skorað á ríkis- stjórnina að sjá um, að lögfræð- Ingum væri greitt kaup fyrir þenn- an starfa. HÚSNÆÐISMÁL HÁSKÓLASTÚDENTA. Stúdentar bjuggu við þröngan híbýlakost um veturinn eins og margir aðrir bæjarbúar. Margend- urteknar tilraunir til að ná Gamla Garði úr hershöndum reyndust ár- angurslauSar. Brezka heimsveldið taldi hann svo þýðingarmikla bækistöð, að það mætti ekki án hans vera, fyrr en Þjóðverjar væru sigraðir, en brezki sendiherrann bauð að leigja stúdentum 10 bragga til íbúðar um veturinn. Al- mennur stúdentafundur féllst á, að hafna eindregið hinu göfuga braggatilboði Breta og hvatti til nýrra átaka til að endurheimta Gamla Garð undir kjörorði Magn- úsar frá Mel: „Sómi vor býður oss að fara einarðlega með rétt vorn“. Á Nýja Garði varð brátt þröng- býlt, svo að þar urðu slæm náms- skilyrði. Tveir menn byggðu þar flest einbýlisherbergi, en í háskóla- byggingunni tókst að fá eina stofu, þar sem stúdentar gátu fengið að liggja inni, en þó varð að synja 23 „rússum“ um húsnæði. Meðan húsnæðisvandræðin voru sárust eftir missi Gamla Garðs, lá fjöldi stúdenta í háskólakjallaranum, og minnti aðbúnaður þeirra fremur á verbúðavist en samastað háskóla- borgara. Ein vistarveran í kjallar- anum þótti bera af öðrum, og er hcnni lýst þannig: „Helga Jósefs kom hnífur í feitt, hlotnaðist honum kamers eitt í Iláskólans kjallarahólfi. Vænum mublum er verelsið skreytt og vaskur á miðju gólfi“. Nú er Gamli Garður endur- heimtur eftir fimm ára hersetu, en þó er ekki hægt að sjá nærri öllum stúdentum fyrir viðunandi hús- næði. Á Görðunum munu búa í vetur 50 mönnum fleira en þar er raunverulega ætlað rúm. Ilúsnæð- isvandræði höfuðborgarinnar eru orðin vandamál, sem krefst skjótr- ar úrlausnar. Braggaíbúðir og aðr- ar rottuholur, sem menn verða að hafast við í, stuðla að því að draga hóp manna niður í sorpið, slæva sjálfsbjargarviðleitni þeirra og rýra virðinguna, sem þeir bera fyr-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Garður

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Garður
https://timarit.is/publication/1925

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.