Garður - 01.10.1945, Blaðsíða 81

Garður - 01.10.1945, Blaðsíða 81
IIÁSKÓLAÞÁTTUR 79 ir sjálfum sér. Þjóðfélagsborgarar hins íslenzka lýðveldis eru eigi svo margir, að okkur veiti af, að hverj- um notist sem bezt af hæfileikum sínum, hvar í stétt sem hann er staddur, en eitt grundvallarskil- yrði þess, að maðurinn fái notið sín, er það, að sæmilega sé búið að honum. BREYTIN GAR Á IIÁSKÓLANUM. Allmiklar breytingar hafa orðið á skólanum á þessu ári. Kennslu- kraftar lians hafa verið auknir og ný deild stofnuð, sem miklar von- ir eru tengdar við. Með lögum frá Alþingi 14. des. 1944 var verk- frœðideild stofnuð við Háskóla Is- lands og jafnframt ákveðið, að við deildina verði 3 prófessorar. Gert er ráð fyrir, að frá deildinni geti komið útlærðir byggingaverkfræð- ingar, en annars búi hún menn undir fyrra hluta próf og sigli þeir að því prófi loknu til erlendra há- skóla og ljúki þar námi í hinum ýmsu greinum verkfræðinnar. Er sambandið rofnaði við Norð- urlönd og Þýzkaland, var það ráð tekið haustið 1940 að hefja undir- búningskennslu í verkfræði við Háskóla íslands. Síðan hafa stundakennarar annazt þessa kennslu, og hafa öll skilyrði verið hin erfiðustu, en nú mun reynt að bæta þau eftir föngum. 50 stúdent- ar liafa verið skráðir til verkfræði- náms, en síðastliðinn vetur stund- uðu það 30 stúdentar. Fyrstu byggingaverkfræðingarnir frá deildinni munu útskrifast næsta vor, og er brýn þörf fyrir þá, því að nú skortir okkur tugi bygginga- verkfræðinga. I sumar voru prófessoraembætt- in við deildina veitt þeim Einn- boga Rúti Þorvaldssyni verkfræð- ing, dr. Trausta Einarssyni og dr. Leifi Ásgeirssyni. NÝIR HÁSKÓLAKENNARAR. Jafnframt því sem kennsla í verklegum efnurn var aukin við Iláskólann, voru einnig efldir kennslukraftar í húmanískum fræðum. Tveir dósentar hafa verið skipaðir við heimspekideildina, dr. Steingrímur J. Þorsteinsson í bókmenntasögu og dr. Jón Jó- hannesson í sögu. Tannlæknaskólinn fékk einnig dósent í fræðum sínum, það var cand. med. Jón Sigtryggsson tann- læknir. Nokkrar breytingar urðu á kennaraliði skólans. Dr. Þorkell Jóhannesson var skipaður prófess- or í sögu við heimspekideildina í stað Árna Pálssonar, er hafði látið af störfum vorið 1943 sökum ald- urs. Dr. Einar Ólafur Sveinsson var skipaður prófessor í bókmennt- um við sömu deild í stað dr. Sig- urðar Nordals, er mun láta af kennslu, en starfa þó áfram við deildina. Séra Sigurbjörn Einarsson var
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Garður

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Garður
https://timarit.is/publication/1925

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.