Upp í vindinn - 01.05.1985, Síða 22

Upp í vindinn - 01.05.1985, Síða 22
Varafararstjórinn, Baldvin Einarsson verkfræöingur hjá Vegagerð Rikisins, sem kom inn i hópinn er ferðin var hálfn- uð, fór á kostum er brýrnar á Rín voru barðar augum. Of langt mál yrði að segja frá öllu því sem fyrir augu bar,en hér á eftir verður lýst þremur merkum mannvirkjum sem skoðuð voru. II. FAR0BROENE Stærsta verkefni dönsku vegagerðarinnar er tenging Sjá- lands við Falsturámótorvegi E4, sem másegjaaðtengi mest- alla Skandinaviu við aðra hluta Evrópu. Um er að ræða tvær brýr, sem liggja báðar út á eyna Faro á Stóra-Straumi („Stor- strommen"), sem er sundið milli Sjálands og Falsturs. Af eynni hafa þær fengið nafnið „Farobroene". Samanlagt spannaþær3322 m og erþessi brúarsamstæða ein sú lengsta i allri Evrópu. í sundinu milli Sjálands og Faro sigla minni háttar skip í djúpu rennunni meðfram strönd Sjálands. Undir brúna var því miðað við frjálsa breidd 40 m og frjálsa hæð 20 m. í sundinu milli Faro og Falsturs sigla stærri skip og hafa fyrir miðju sundi frjálsa breidd upp í 260 m og frjálsa hæð 26 m. Þar er um að ræða lengri brúna, sem spannar 1726 m og er hið merkasta mannvirki. Hún er, eins og þær báðar, með yfirbyggingu úr stáli með kassaþversniði. Mesta breidd MYND 3 hennarer22,4 m og er kassinn 3,5 m á hæð, sjá mynd 3. Kass- inn er upphitaður og loftræstur til að hindra ryðmyndun og tæringu stálsins. Miðjuhluti brúarinnar, stærsta haf hennar, 290 m, er borinn uppi af tveimur A-laga möstrum, 95 m háum og 8 stálstrengjum til beggja handa, sjá mynd 3. Bæði sjávardýpt og burðareiginleikar jarðvegsins breytast mikið út eftir brúnni. Nokkrar undirstöður brúnna voru því grundaðar á stálpelum, en hinar beint á botninn. Hvernig farið varað, þarsem rekaþurfti niðurstálpela, másjáá mynd 4. MYND 4. Stálpelar reknir niður. Eins og alkunna er, þá er brúm hættast við broti á bygg- ingarstigi og þarf því oft að beita mikilli tækni og vanda vel til þeirrar vinnu. Hvernig Danir leystu það vandamál hér má sjá á mynd 5. Brýrnar liggja í fallegu landslagi og eru strandirnar og sundið mikilvægirorflofsstaðirhjá Dönum. Því var lögð mikil áhersla á heppilega lögun brúnna, hvað varðar að falla vel inn í umhverfið. Fannst okkur það hafa tekist mjög vel, sjá mynd 6. NORTH —n r —ft "T -j - ELEVATION ili t i', SOUTH í\ ' "■ FAR0 M M T -t~4 * n A FALSTER PIER NO 1 2 78 M , 3 4 5 6 7 7 x 80IVI = 560 M 8 120 M 290 M 0 11 120 M 12 13 14 15 16 17 6 » 80 M r 480M 78M 22
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Upp í vindinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Upp í vindinn
https://timarit.is/publication/1929

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.