Upp í vindinn - 01.05.1985, Blaðsíða 50

Upp í vindinn - 01.05.1985, Blaðsíða 50
— Á vissum stöðum á landinu, þar sem veðurhæð getur orðið mikil, hafa gaflspíssar reynst vanhannaðir upp við mæninn og klæðning jafnvel losnað á húsum. — Frágangur einangrunar og þéttinga, einkum í þakrými húsa sem eru hæð og ris, hefur i sumum tilvikum reynst gjörsamlega misheppnaður. — Hönnun og frágangurfestingatimburhúsa, þarsem festi- teinn gengur úr sökkli og upp í sperru, miðast ekki alltaf við það að timburhús rýrnarog „sest“ með tímanum og er þvi nauðsynlegt að hægt sé að herða slíkar festingar upp 1—2 árum eftir uppsetningu. — Sumum klæðningarefnum, einkum múrsteinsklæðning- um, fylgir frágangur, t.d. við glugga, sem tæpast er full- leystur enn. Óttast að þar geti orðið um galla eða óeðli- legan viðhaldskostnað að ræða. 6. Kostnaður og endursöluverð. Steinsteypt einingahús frá Loftorku í Borgarnesi Ekki hefur verið sannað að einingahús séu ódýr miðað við hefðbundin hús. Að þvi er best er vitað eru þau þó ódýrari en sambærileg steypt hús byggð á hefðbundinn hátt (sbr. könnun frá 1982). Nefnt hefur verið að steypt einingahús séu 2—3% ódýrari en samsvarandi hús steypt á staðnum. Ein- ingahús úr timbri hafa reynst um 8% ódýrari en tilsvarandi staðbyggð timburhús en þau aftur 7—10% ódýrari en sam- svarandi steypt hús. Þessar kostnaðartölur eru auðvitað stöðugt deilumál, endasjaldnast rætt um sambærilega hluti. Um endursöluverð er ennþá minna af tiltækum gögnum. Sú reynsla sem fæst á næstu árum verður væntanlega stefnu- markandi um hvort einingahús séu góð eðaslæm fjárfesting, um það skal engu spáð hér. 7. Lokaorð. Sá vaxtarbroddur sem verið hefur á framleiðslu Islenskra einingahúsa undanfarin ár sýnir svo ekki verður um villst að þau hafa náð markaðshlut Þessu ber að fagna því fjölbreytt- ari byggingargerðiraukavalmöguleikaþeirra, sem áhúsnæði þurfa að halda. Nýjum aðferðum fylgja ný vandamál til úrlausnar, en engin hætta er á því að íslenskir byggingarmenn séu ekki þeim vanda vaxnir. Á breytingaskeiði er þó þörf meira aðhalds- og Timbureiningahús frá Mát hf. eftirlitsen ellatil að forðast mistök. Þettaaðhalds og eftirlits- hlutverk er vanrækt vegna þess að opinberir aðilar eru ávallt nokkuð svifaseinir i athöfnum. FRAMLEIÐUM STEINSTEYPUEININGAR í ALLAR GERÐIR MANNVIRKJA SKÓLAR ÍÞRÓTTAHÚS VÖRUSKEMMUR FISKVINNSLUHÚS IÐNAÐARHÚS VERSLUNARHÚS SKRIFSTOFUHÚS ÍBÚÐARHÚS O. FL. HÚSEININGAVERKSMKXJA P. FRIÐRIKSSONAR VIÐ FÍFUHVAMMSVEG í KÓPAVOGI S.: 45944 50
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Upp í vindinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Upp í vindinn
https://timarit.is/publication/1929

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.