Upp í vindinn - 01.05.2005, Qupperneq 20

Upp í vindinn - 01.05.2005, Qupperneq 20
...upp í vindinn Hafðu þitt á þurru Öll þekkjum við hversu rysjótt og dyntótt veðurfar getur verið hér á landi. Þegar veður er vont er fátt notalegra en að geta leitað skjóls í hlýju og öryggi heimilisins. Við gerum þá eðlilegu kröfu til byggingarefna heimila okkar að þau séu ekki aðeins endingargóð heldur að þau skili einnig hlutverki sínu við öll veðurskilyrði. EPS plasteinangrun hefur löngu sannað gildi sitt sem einangrunarefni í tugum þúsunda íbúða víðs vegar um landið - hvernig sem viðrar. ■’if tempra eps ■ einangrun eps ■ einangrun Tempra hf. framleiðir EPS húseinangrun að Dalvegi 24, Kópavogi, sími: 5540600 og EPS umbúðir að Kaplahrauni 2-4, Hafnarfirði, sími: 5205400 www.tempra.is V VÉLAR&VERKMRI aSTALBÆRehf.= Þjónusta við mannvirkjahönnuði í 25 ár Prentun tækniteikninga og öll önnur prentun Sendingaþjónusta á öllu höfuðborgarsvæðinu SAMSKtm >5< prentlausnir fyrir skapandi fólk 20

x

Upp í vindinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Upp í vindinn
https://timarit.is/publication/1929

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.