Upp í vindinn - 01.05.2005, Blaðsíða 44

Upp í vindinn - 01.05.2005, Blaðsíða 44
...upp í vindinn Tafla 1 - Munur á RMS-gildum hröðunar (Arms - (g)) á tölti milli hesta. Neðsta línan sýnir meðaltal. Knapi A - (65 kg) Knapi B - (95 kg) Snör Vafi Gná Svöröur 0,34 0,34 0,20 0,34 0,27 0,40 0,22 0,26 0,32 0,38 0,19 0,23 0,38 0,35 0,30 0,33 0,35 0,20 0,28 Tafla 2 - Munur einkennandi tíðni á tölti (/rms - (Hz)) mílli hesta Neðsta línan sýnir meðaltal. Knapi A - (65 kg) Knapi B - (95 kg) Snör Vafi Gná Svöröur 5,8 5,6 5,8 3,6 7,2 5,0 7,2 4,5 7,4 5,4 7,3 4,5 6,5 5,4 5,8 6,7 5,4 6,8 4,2 Munur á knöpum á sama hesti Aðeins einn hestur var notaður í mælingar á mismunandi knöpum á sama hesti, þ.e. Gná. í töflu 3 eru sýnd RMS-gildi hröðunar fyrir þessar mælingar. Mikill munur er á gildunum. Muninn má skýra með ýmsum hætti. Knapi A er mun léttari en knapi B. Ennfremur var knapi A að ríða merinni í fyrsta skipti á meðan knapi B er vanur að ríða henni og á þess vegna kannski auð- veldara að ná því besta út úr henni. Loks má ætla að mismunur í ásetu, þung eða létt, hafi áhrif á titringinn. Á mynd 9 er þessi samanburður sýndur fyrir tvær mæl- inganna. Munurinn er augljós. Tafla 3 - Munur á knöpum á Cná með tilliti til RMS-gildi hröðunar (ARMS - (g)). Knapi A Knapi B 0,30 0,20 0,34 0,22 0,36 0,19 0,33 0,20 Lokaorð í þessari grein hefur verið gerð grein fyrir prufumælingum á ganggæðum og þýð- gengi fjögurra reiðhrossa. Ýmsar áhuga- verðar niðurstöður hafa komið fram og vel má hugsa sér að halda verkefninu áfram. Helstu annmarkarnir á framkvæmd Mynd 4 - Samanburður á feti, tölti og brokki í Cná. Knapi B (95 kg). Tími - (s) Mynd 5 - Samanburður á mældum tímaröðum frá tölti í Snör og Vafa. Knapi A (65 kg). Mynd 6 - Samanburður á aflrófum frá tölti ■ Snör og Vafa. Knapi A (65 kg). Rófin eru reiknuð út frá tímaröðunum á mynd 5. 44
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Upp í vindinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Upp í vindinn
https://timarit.is/publication/1929

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.