Upp í vindinn - 01.05.2005, Qupperneq 44

Upp í vindinn - 01.05.2005, Qupperneq 44
...upp í vindinn Tafla 1 - Munur á RMS-gildum hröðunar (Arms - (g)) á tölti milli hesta. Neðsta línan sýnir meðaltal. Knapi A - (65 kg) Knapi B - (95 kg) Snör Vafi Gná Svöröur 0,34 0,34 0,20 0,34 0,27 0,40 0,22 0,26 0,32 0,38 0,19 0,23 0,38 0,35 0,30 0,33 0,35 0,20 0,28 Tafla 2 - Munur einkennandi tíðni á tölti (/rms - (Hz)) mílli hesta Neðsta línan sýnir meðaltal. Knapi A - (65 kg) Knapi B - (95 kg) Snör Vafi Gná Svöröur 5,8 5,6 5,8 3,6 7,2 5,0 7,2 4,5 7,4 5,4 7,3 4,5 6,5 5,4 5,8 6,7 5,4 6,8 4,2 Munur á knöpum á sama hesti Aðeins einn hestur var notaður í mælingar á mismunandi knöpum á sama hesti, þ.e. Gná. í töflu 3 eru sýnd RMS-gildi hröðunar fyrir þessar mælingar. Mikill munur er á gildunum. Muninn má skýra með ýmsum hætti. Knapi A er mun léttari en knapi B. Ennfremur var knapi A að ríða merinni í fyrsta skipti á meðan knapi B er vanur að ríða henni og á þess vegna kannski auð- veldara að ná því besta út úr henni. Loks má ætla að mismunur í ásetu, þung eða létt, hafi áhrif á titringinn. Á mynd 9 er þessi samanburður sýndur fyrir tvær mæl- inganna. Munurinn er augljós. Tafla 3 - Munur á knöpum á Cná með tilliti til RMS-gildi hröðunar (ARMS - (g)). Knapi A Knapi B 0,30 0,20 0,34 0,22 0,36 0,19 0,33 0,20 Lokaorð í þessari grein hefur verið gerð grein fyrir prufumælingum á ganggæðum og þýð- gengi fjögurra reiðhrossa. Ýmsar áhuga- verðar niðurstöður hafa komið fram og vel má hugsa sér að halda verkefninu áfram. Helstu annmarkarnir á framkvæmd Mynd 4 - Samanburður á feti, tölti og brokki í Cná. Knapi B (95 kg). Tími - (s) Mynd 5 - Samanburður á mældum tímaröðum frá tölti í Snör og Vafa. Knapi A (65 kg). Mynd 6 - Samanburður á aflrófum frá tölti ■ Snör og Vafa. Knapi A (65 kg). Rófin eru reiknuð út frá tímaröðunum á mynd 5. 44

x

Upp í vindinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Upp í vindinn
https://timarit.is/publication/1929

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.