Upp í vindinn - 01.05.2005, Page 27
...upp í vindinn
stöðina í Wolfsburg í Þýskalandi sem hönnuð
var af arkitektinum Zaha Haid.
Annar ávinningur felst í minni þörf fyrir
vinnuafl á meðan á steypuvinnu stendur. Menn
þurfa ekki að eyða tíma í að titra steypuna. Þar
með sparast ekki einungis vinnuafl heldur
minnkar hávaði til muna, starfsumhverfið verð-
ur þægilegra og heilsubrestir sem orsakast af
titraranotkun til langs tíma eru úr sögunni.
Steypan er að mestu laus við stórar loftbólur
sem lokast hafa inni í steypunni og yfirborðsá-
ferðin er sérlega góð.
Aðhlúun SCC er ekki frábrugðin aðhlúun
hefðbundinnar steypu. Gera þarf ráðstafanir til
að koma í veg fyrir of hraða uppgufun úr steyp-
unni.
Gæði mannvirkja sem steypt eru með SCC
eru mjög mikil. Hörðnuð SCC hefur mikinn styrk
og mjög góða endingu.
Verð á SCC er nokkru hærra en verð á hefð-
bundinni steypu. Því miður bera kaupendur oft
einungis saman verð á hefðbundinni steypu og
SCC án þess að taka mið af minni vinnu við nið-
urlögn og minni hættu á að gera þurfi við
steypuhreiður og aðra algenga galla sem skap-
ast við niðurlögnina.
í framtíðinni er nauðsynlegt að halda áfram
þróun þessarar tækni svo hægt verði að hanna
blöndur sem auðvelt er að framleiða og eru
ekki eins næmar fyrir breytingum í umhverfinu.
Nái menn þeim markmiðum gæti verið að í
framtíðinni reisi kaupendur mót og hafi bara
samband við steypuframleiðandann til að fylla
það fyrir hann. Á meðan mótin eru fyllt gætu
starfsmenn sinnt öðrum verkum eða bara farið
í golf!
10ÁRA
lilii
J 995-2005
Sérhæfum okkur í:
Landbúnaðargirðingum, öryggisgirðingum
og girðingum fyrir:
stofnanir, fjölbýlishús og einbýlishús.
www.girdir.is
MALBIKUNARSTÖÐIN
HÖFÐI
• Malbikun • Grjótnám
STÉnARFÉLAG
VERKFRÆEHNGA
Verkfræðlngahúsinu, Engjateigi 9,
105 Reykjavík, s. 568 9986
VSB
VERKFRÆÐISTOFA
BÆJARHRAUNI 20 • 220 HAFNARFJÖRÐUR
VOTTORÐ FYRIR BURÐARVIRKISMÆLINGAR
•CELETTE
Fullkomnustu grindarréttinga- og
mælitæki sem völ er á hér á landi
/
A vinnubrögðum vorum sést
að vel er hönnuð iðjan
og nýja tækni nýtir best
Nýja Bílasmiðjan
ÖUUR
TRÉBMIQJA
Súrsmtðiim Innróttlngar og Innlhurólr
Flugumýri 20
270 MosfelIsbæ
Sími: 566 8200-566 8201
Fax: 566 8202
Netfang: nybil@centrum. is BAAMHSJllKN HF
BÍLAMÁLUN • RÉTTINGAR • BÍLAMÁLUN • RÉTTINGAR
27