Upp í vindinn - 01.05.2017, Qupperneq 18

Upp í vindinn - 01.05.2017, Qupperneq 18
Upp í vindinn Tölvuteiknuð mynd afútliti svœðis í lok framkvœmdar Staða framkvœmda Framkvæmdir við stækkun Búrfellsvirkjunar hófust vorið 2016 og er áætlað að virkjunin verði tekin í notkun sumarið 2018. Hönnun virkjunarinnar er í ums jón Verkís, VA arkitektar sjá um arkitektarvinnu mannvirkja og Landark sér urn landslagsarkitektarvinnu. Byggingarframkvæmdir eru í höndum samstey - pufyrirtækis (joint venture) íslenskra Aðalverktaka, Marti Contractors og Mar- ti Tunnelbau. Verkeftirlit á staðnum er í höndum Landsvirkjunar en Mannvit kemur að eftirliti með byggingarframkvæmdum. Andritz Hydro framleiðir vél og rafbúnað og DSD-NOELL lokur og þrýstivatnspípu. Eins og gefur að skilja eru framkvæmdir viðamiklar. Á verkstað eru nú um 100 manns, en undir lok árs 2016 voru starfsmenn á framkvæmdasvæðinu 150 talsins og fer starfsmannaíjöldinn hæst upp í 200 undir lok þessa árs. Sem dæmi unr umfang framkvæmdanna má nefna að í byrjun mars fór fram flutningur á 620 tonna farmi með stálrörum með flutningabílum frá Þorlákshöfn að framkvæmdasvæðinu. Einingum fallpípunnar var skipað upp í Þorlákshöfn, eftir að hafa komið til íslands frá Hamborg með flutningsskipinu Filia Ariea. Ferðin tók um 7 daga, en áður höfðu stálpípurnar verið fluttar frá framleiðendum til Hamborgar á nokkrum vikum. Flutningurinn frá Þorlákshöfn að verkstað fór fram á fimm nóttum, þar sem um er að ræða alls 23 einingar. Einingarnar eru stálrör í fallpípu sem flytur vatn frá inntakslóni niður í vatnsvél. Hringlaga ein- ingarnar eru 22 talsins, rnesta þvermál um 5,5 m og flestar um 6 m langar. Þar að auki er breytistykki sem er um 7,5 m langt og er mesta þvermál þess um 5,7 m. Áætlað er að öll stálpípan verði komin á sinn stað og steypt inn í lok júlí og þá verður hún sandblásin og máluð að innan, en gera má ráð fyrir að það verk taki um tvo mánuði. 18
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Upp í vindinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Upp í vindinn
https://timarit.is/publication/1929

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.