Upp í vindinn - 01.05.2017, Blaðsíða 33

Upp í vindinn - 01.05.2017, Blaðsíða 33
Háskóli íslands Loftmengun getur haft áhrif á heilsu manna, vistkerfi, byggingar og veðurfar svo dæmi séu nefnd. Talið er að ótímabær dauðsföll af völdum loftmengunar árið 2013 telji hundruð þúsunda í Evrópusambandinu (EEA, 2016). Ef vilji er til þess að bæta loftgæði er mikilvægt að skilja orsök, birtingarmyndir og afleiðingar loft- mengunar svo hægt sé að grípa til viðeigandi aðgerða. Það er ekki hægt nema fyrir liggi áreiðanleg gögn um loftmengun sem gefa rétta mynd af ástandinu. í verkefninu sem fjallað er um hér var unnið með gögn um styrk köfnunaref- nisoxíða (NOX) í andrúmslofti. NOX eru efnasambönd sem valda hvað mestum áhyggjum af mengun í andrúmslofti. NOX eru ertandi gastegundir sem myndast við bruna eldsneytis. Auk þess að vera skaðleg í sjálfum sér, hvarfast NOX við rok- gjörn lífræn efni og mynda óson við yfirborð jarðar sem er mjög skaðlegt heilsu manna (WHO, 2006). Markmið verkefnisins var að meta gæði þeirra gagna sem fást með núveran- di fyrirkomulagi loftgæðamælinga á höfuðborgarsvæðinu, túlka birtingarmyndir mengunar út frá þessum gögnum og meta loftgæði m.t.t. heilsuverndarmarka. Hér er stiklað á stóru um hluta af niðurstöðum verkefnisins. Gildi og gœði gagna Unnið var með gögn úr loftgæðamælingastöðvum Umhverfisstofnunar við Grensásveg frá árunum 2012-2015 og við Dalsmára og Hvaleyrarholt frá árunum 2014-2015. Gild gögn voru skilgreind sem allar mælingar > 0. Niðurstöður um gild gögn má sjá í töflu 2. 12 mánaða tímabil % af gildum klst. meðalt. í dri Fjöldi gildra sólarhrings meðalt. í dri % af gildum klst. meðalt. i dri Fjöldi gildra sölarhrings meðalt. í dri % af gildum klst. meðalt. í dri Fjöldi gildra sólarhrings meðalt. í dri 2015 92,3 320 88,0 325 41,6 44 2014 82,0 257 54,1 169 3,40 0 2013 76,1 231 2012 91,6 334 33
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Upp í vindinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Upp í vindinn
https://timarit.is/publication/1929

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.