Upp í vindinn - 01.05.2017, Blaðsíða 61

Upp í vindinn - 01.05.2017, Blaðsíða 61
Háskóli íslands leikvangurinn í London. Ólympíuleikarnir í London 2012 hafa verið nefndir grænustu leikar til þessa en þar var m.a. gamalt iðnaðarsvæði hreinsað og byggt upp. Einnig má nefna SMART göngin í Kuala Lumpur þar sem að umferðargöng eru byggð með það í huga að leysa vandamál sem geta fylgt skyndiflóðum þar í landi. Báðar þessar framkvæmdir eru byggðar með seiglu í huga þar sem þau eiga að geta brugðist við ófyrirsjáanlegum breytingum framtíðarinnar en um leið skila ábata fyrir bæði umhverfi og samfélag. Lférlendis er einnig að finna dæmi um framkvæmdir þar sem sjálfbærni er höfð að leiðarljósi. Sesseljuhús að Sól- heimum í Grímsnesi er sjálfbært hús þar sem umhverfisáhrif voru í hávegum við hönnun og byggingu. Einnig er vert að nefna Urriðaholt í Garðabæ sem er fyrsta hverfið hérlendis til að fá umhverfisvottun en hingað til hafa aðeins einstaka byg- gingar fengið vistvænavottun. Árangur krefst samvinnu Töluverð vitundavakning hefur orðið um mikilvægi sjálfbærrar þróunar víða í samfélaginu og margt gott verið gert en með nokkrum skrefum til viðbótar er mögulegt að ná enn meiri árangri. Kolefnislosun frá byggingariðnaðinum þarf sem dæmi að minnka, huga þarf betur að auðlindanýtingu og hringrás nýtingar. Verkfræðingar gegna lykilhlutverki í að árangur náist í þessum málum og eru fjöldi aðferða og tóla sem geta nýst við það. Svo sem lífsferils- og líftímakost- naðargreiningar, kolefnisreikningar og vistvænar vottanir. Þó að mikil ábyrgð liggi hjá verkfræðinni er þó ljóst að verkfræðingar munu ekki einir takast á við þetta verkefni. Samvinna og samstaða allra, jafnt stjórnvalda og atvinnulífsins, er mikilvægur þáttur til að árangur náist. Framfarir í umhverfismálum er nefnilega samstarfsverkefni og sjálfbær þróun er ferðalag en ekki endastöð. Við þurfum öll að vera stöðugt að bæta okkur og gera betur, takmarka neikvæð áhrif og stefna að því að verk okkar skili ábata fyrir umhverfl og samfélag en valdi ekki skaða. ÖU miða að því sama: að vernda líf, heilsu, umhverfí og eignir. Mannvirkjastofnun tryggir samræmingu á byggingareftirliti ogeldvarnaeftirliti ogstarfsemi slökkviliða um allt land. Stofnunin vinnur að samræmingu brunavarna í landinu ogstuðlar að samvinnu þeirra sem starfa að brunavörnum. Hún hefureftirlit með öryggi raforkuvirkja, neysluveitna ograffanga í mannvirkjum. Auk þess sér stofnunin um menntun slökkviliðs- og eldvarnareftirlitsmanna, löggildingu iðnmeistara og hönnuða og fjölmörg önnur verkefni. Mannvirkjastofnun fer með yfirumsjón byggingar-, rafmagnsöryggis- og brunamála í landinu. Hún hefur með höndum fjölmörg verkefni á þessum sviðum. 5kúiagötu21 • 101 Reykjavík ■ Sími:59l6000 • mvs.is • mvs@mvs.is Mannvirkja stofnun
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Upp í vindinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Upp í vindinn
https://timarit.is/publication/1929

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.