Þroskaþjálfinn - 2024, Blaðsíða 13
24 25
taka rökstuddar ákvarðanir og
dæma, á svipaðan hátt og mannfólk
gerir. Hugbúnaður gervigreindar
hefur þann hæfileika að líkja eftir
vitsmunalegri mannlegri getu til
að leysa afmörkuð verkefni og
nota rökhugsun, líkt og fólk gerir
í námi, starfi og við ýmiss konar
sköpun. Gervigreind byggist á
þverfaglegum gögnum úr tölv-
unarfræði, rökfræði, líffræði, sál-
fræði og heimspeki, ásamt mörg-
um öðrum fræðigreinum, sem
gerir tæknikerfum kleift að skynja
umhverfi sitt, takast á við það
sem þau skynja, leysa vandamál
og bregðast við til að ná ákveðnu
markmiði (Zhang og Lu, 2021).
Gervigreind hefur verið að ryðja sér til rúms
og vekja athygli víða um heim. Þessi nýja tækni
er talin opna fjölbreytta möguleika fyrir fólk
af öllum stigum samfélagsins til að takast á við
nokkrar af brýnustu áskorunum samfélagsins,
allt frá því að leysa hversdagsleg verkefni í námi,
starfi, listsköpun eða einkalífi, til þess að leysa
flóknustu formúlur, gera merkar uppgötvanir
eða skrifa vandaðar vísindagreinar. Með stöðug-
um rannsóknum og þróun síðustu ár erum við
að sjá byltingarkenndar nýjungar í raunheimum
sem veita fólki stuðning í leik og starfi og geta
því verið til hagsbóta fyrir samfélagið í heild, í
gegnum innviði okkar, tæki, vörur og þjónustu.
Þannig er stöðugt verið að þróa og leita eftir nýj-
ungum sem munu geta hjálpa til við að stuðla
að vísindalegum uppgötvunum og takast á við
stærstu áskoranir og tækifæri mannkyns. Margar
af nýjungum gervigreindar eru nú þegar farnar
að virka sem stuðningur og gagnast einstakling-
um, fyrirtækjum og samtökum víða um heim
(European Parliament News, e.d.; Zhang og Lu,
2021).
University of Minnesota Press.
Foucault, M. (1982). The subject and power. Critical
Inquiry, 8(4), 777-795. https://www.journals.uchicago.
edu/doi/10.1086/448181
Gabel, S. (2010). A disability studies framework for
policy activism in postsecondary education. Journal
of Postsecondary Education and Disability, 23(1), 63-
71.
Gabel, S. og Connor, D. (2009). Theorizing disability:
Implications and applications for social justice in
education. Í W. Ayers, T. Quinn, og D. Stovall (Eds),
Handbook of social justice (bls. 377-399). Erlbaum.
Gretar L. Marinósson og Dóra S. Bjarnason (2016).
Þróun skóla margbreytileikans í kjölfar Salamanca-yf-
irlýsingarinnar. Í Dóra S. Bjarnason, Hermína Gunn-
þórsdóttir og Ólafur Páll Jónsson (ritstjórar), Skóli
margbreytileikans. Menntun og manngildi í kjölfar
Salamanca (bls. 41-66). Háskólaútgáfan.
Ingólfur Ásgeir Jóhannesson (2006). Leitað að
mótsögnum. Um verklag við orðræðugreiningu. Í
Rannveig Traustadóttir (ritstj.), Fötlun: Hugmyndir og
aðferðir á nýju fræðasviði (bls. 178-195). Háskólaútgáf-
an.
Ingólfur Ásgeir Jóhannesson (2010). “The politics
of historical discourse analysis: A qualitative res-
earch method?” Discourse: Studies in the Cultural
Politics of Education 31(2), 251-264. https://doi.
org/10.1080/01596301003679768
Jackson, A.Y., og Mazzei, L.M. (2012). Thinking with
theory in qualitative research. Viewing data across
multiple perspectives. Routledge.
Jackson, A.Y., og Mazzei, L.M. (2013). Plugging one
text into another: Thinking with theory in qualita-
tive research. Qualitative Inquiry, 19(4). https://doi.
org/10.1177/1077800412471510
Lög um breytingu á ýmsum lögum í þágu barna
(samþætting þjónustu, snemmtækur stuðningur) nr.
78/2022
Lög um grunnskóla nr. 91/2008
Lög um samþættingu þjónustu í þágu farsældar
barna nr. 86/2021
Samningur Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs
fólks, 2007.
Samráðsgátt (2024, 27. febrúar). Frumvarp til laga um
inngildandi menntun. https://island.is/samradsgatt/
mal/3699
Sverrisdóttir, A.B., og Jóhannesson, I.Á. (2020).
Medical approach and ableism versus a human
rights vision: discourse analysis of upper secondary
education policy documents in Iceland. International
Journal of Inclusive Education, 24(1), 33-49. https://
doi.org/10.1080/13603116.2018.1449905
Sverrisdóttir, A.B. og Van Hove, G. (2022). “We Kind
of do not Dare to Tell Everybody that we are in a
Program for Disabled Students, Because Some
are Afraid that they will be Made Fun of” Mapping
Students’ Power Relations and Resistance within
the Discursive Norm of Special Education. Journal
of Disability Studies in Education, 2. 158-181. https://
brill.com/view/journals/jdse/2/2/article-p158_004.
xml?language=en
Sverrisdóttir, A.B. og Van Hove, G. (2023). Segregated
and yet inclusive? the application process for upper
secondary school in Iceland for students labelled as
disabled through the lens of social justice. Pedagogy,
Culture & Society . https://doi.org/10.1080/14681366.
2021.1900344
Young, I.M. (1990). Justice and the politics of difference.
Princeton University Press.
Í lok október 2023 hélt dr. Arki-
madrit Fr. Apostoloss Kava liot-
is fyrirlestur fyrir hóp íslensk ra
þroskaþjálfa sem voru í endur-
menntunarferð í Aþenu í Grikk-
landi. Hann fjallaði um gervi-
greind og þá möguleika sem
hún býður upp á fyrir fólk með
ein hverfu til þess fara í gegnum
greiningar ferli og til að takast á
við umhverfi sitt og eiga sam-
skipti við aðra. Dr. Kavaliotis er
guðfræðingur með doktorsgráðu
í uppeldisfræðum og starfar sem
doktor og Ph.d. við sérkennslu- og
sálfræðideild National Kapodist-
rian-háskólans í Aþenu. Hann
hefur einnig meistaragráðu í sérkennslu og
jafn réttis málum, sem og tungumálum og bók-
menntum Svartahafslanda. Dr. Kavaliotis hefur
sérhæft sig í sig í málefnum fólks með einhverfu
og þroskahömlun en rannsóknir hans fjalla helst
um sérkennslu, menntun, sálfræði, einhverfu og
þroskahömlun (Church of Greece, e.d.). Ég var
svo heppin að vera með í þessari skemmtilegu
og lærdómsríku ferð til Aþenu og langar að deila
með þér því sem fram kom á fyrirlestrinum, en
skoðum fyrst hvað gervigreind er.
Hvað er gervigreind?
Gervigreind, eða AI (en. Artificial Intelligence),
er hæfileiki tölvu eða vélmennis sem stjórnað er
af tölvu til að leysa verkefni sem venjulega eru
unnin af mönnum vegna þess að þau krefjast
vitsmunalegrar greindar og mannlegrar dóm-
greindar. Þannig snýst gervigreind um að búa
til vélar eða tæki sem mötuð eru á gögnum
og upplýsingum í því sjónarmiði að líkja eftir
mannlegri hugsun. Markmið gervigreindar er að
leysa flókin verkefni eins og að þekkja mynstur,
Gervigreind fyrir fólk með einhverfu
Anna María Snorradóttir
Anna María Snorradóttir