Skessuhorn - 29.05.2024, Blaðsíða 18

Skessuhorn - 29.05.2024, Blaðsíða 18
MIÐVIKUDAGUR 29. MAÍ 202418 555 6677 | umb.is | Korngörðum 5, Reykjavík TRAUST ÞJÓNUSTA VIÐ ÍSLENSKAN SJÁVARÚTVEG Í ÁRATUGI Til hamingju með daginn sjómenn! Sumarstarf Dagar hf. leita að sumarstarfsmanni í tímabundið starf frá 20. júní til 26. júlí. Starfið er afleysingastarf í ræstingum á bíl frá Dögum þar sem ýmis fyrirtæki á Vesturlandi eru þjónustuð. Vinnutími er 8–16 virka daga. Laun skv. kjarasamningi. Skilyrði að hafa bílpróf og hreint sakavottorð. Verkefnafundur 9:12 Nánari upplýsingar veitir Neringa Z. Trakseliene í tölvupósti á netfangið neringa@dagar.is Á mánudag barst beiðni til björgunar sveitarinnar Lífsbjargar um verðmætabjörgun en í óveðr- inu sem geisaði á laugardaginn síðasta, hafði fríholt eða bambi losnað við Grundarfjarðarhöfn. Höfnin óskaði eftir því að sjó- farendur hefðu augu með því en bambinn sást svo í gær og var þá tíu mílur SV af Látrabjargi og barst því beiðni frá Grundar- fjarðarhöfn og Landhelgisgæsl- unni um að björgunarbáturinn Björg í Rifi færi af stað og næði í rekaldið. Fann áhöfninn bamb- ann um 50 sjómílur frá Rifi en á FB síðu Lífsbjargar kemur fram að bambinn var dreginn til hafnar í Rifi og verður ekið með hann til heimahafnar í Grundarfirði. hig/ Ljósm. Lífsbjörg Það var mikið líf í Borgarnesi á laugardaginn síðasta en nú er 30 ár liðin frá stofnun Knattspyrnufélags- ins Kjartans. Félagið var stofnað af vinahópi, sem þá bjó í Kjartansgötu í Borgarnesi og æfði fótbolta á gamla Kjartansvelli. Á hápunkti félags- ins spiluðu þeir leik á þá splunku- nýjum Skallagrímsvelli í Borgarnesi, gegn Snæfelli frá Stykkishólmi. Gestum var boðið upp á bílasýningu í leiðinni en fyrirliði þeirra, Eiður Sigurðsson, ók þá Lödu Sport bif- reið hringinn í kring um völlinn. Eiður Sigurðsson hélt einmitt upp á 50 ára afmæli sitt á laugar- daginn en þá voru gömlu kempurnar úr liði Kjartans mættar til að heiðra fyrirliða sinn. hig Bambi fór á flakk og rak áleiðis að Látrabjargi Bambinn dreginn áleiðis til lands. Knattspyrnufélagið Kjartan Nokkrir meðlimir félagsins Kjartans í varnarvegg. Frá vinstri: Halldór S. Sigurðs- son, Jón Þór Sigmundsson, Þröstur Valgarðsson, Magnús Geir Eyjólfsson, Eiður Sigurðsson, Einar Guðmar Halldórsson, Einar Eyjólfsson, Hafþór Ingi Gunnarsson og Hlynur Lind Leifsson. Liðsmynd af leikmönnum Kjartans. Bambinn kominn á þurrt við björgunar stöðina Von í Rifi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.