Skessuhorn - 29.05.2024, Qupperneq 20

Skessuhorn - 29.05.2024, Qupperneq 20
MIÐVIKUDAGUR 29. MAÍ 202420 SK ES SU H O R N 2 02 4 Kjörfundur í Hvalfjarðarsveit Kjörfundur í Hvalfjarðarsveit vegna forsetakosninga laugardaginn 1. júní 2024 Kjörstaður er í Stjórnsýsluhúsinu við Innrimel 3 í Melahverfi. Kjörfundur hefst kl. 9:00 og lýkur kl. 21:00. Kjósendur eru hvattir til að koma snemma á kjörstað. Kjósendum ber að hafa persónuskilríki meðferðis. Kjörstjórn Leturgerð: Basis Grotesque Pro FYRIRSÖGN MEÐ STÓRUM STÖFUM Leturgerð: Basis Grotesque Pro FYRIRSÖGN MEÐ STÓRUM STÖFUM Leturgerð: Basis Grotesque Pro FYRIRSÖGN MEÐ STÓRUM STÖFUM UM SKIPAN Í KJÖRDEILDIR Í BORGARBYGGÐ Við forsetakosningar laugardaginn 1. júní 2024 er skipan í kjördeildir í Borgarbyggð sem hér segir: Borgarneskjördeild í Hjálmakletti í Borgarnesi Þar kjósa íbúar á svæðinu milli Hítarár og Gljúfurár, á Hvanneyri og í Andakíl. Kjörfundur hefst kl. 9:00 og lýkur kl. 22:00 Lindartungukjördeild í félagsheimilinu Lindartungu Þar kjósa íbúar á svæðinu milli Hítarár og Haffjarðarár. Kjörfundur hefst kl. 10:00 og lýkur kl. 20:00 Þinghamarskjördeild í félagsheimilinu Þinghamri, Varmalandi Þar kjósa íbúar í Stafholtstungum, Norðurárdal, Bifröst, Þverárhlíð. Kjörfundur hefst kl. 10:00 og lýkur kl. 20:00 Kleppjárnsreykjakjördeild í grunnskólanum á Kleppjárnsreykjum Þar kjósa íbúar Bæjarsveitar, Lundarreykjadals, Flókadals, Reykholtsdals, Hvítársíðu og Hálsasveitar. Kjörfundur hefst kl. 10:00 og lýkur kl. 22:00 Kjósendur athugi að kjördeildirnar í Borgarnesi og á Kleppjárnsreykjum loka kl. 22 en aðrar kl. 20. Kjósendur eru hvattir til að athuga í hvaða kjördeild þeir eiga að kjósa og hafa persónuskilríki með sér á kjörstað. Á kosningavef Stjórnarráðs Íslands kosning.is geta kjósendur kannað hvar þeir eiga að kjósa og þar eru ýmsar upplýsingar varðandi kosningarnar Á kjördag verður yfirkjörstjórn Borgarbyggðar með aðsetur í Hjálmakletti í Borgarnesi. Sími formanns er 862 1270. Yfirkjörstjórn Borgarbyggðar Leturgerð: Basis Grotesque Pro FYRIRSÖGN MEÐ STÓRUM STÖFUM Sjöundi forseti lýðveldisins verður kosinn næstkomandi laugardag, 1.  júní. Tólf eru í kjöri að þessu sinni, hafa aldrei verið fleiri. Óhætt er að segja að spennan fyrir þessar kosningar hafi sjaldan eða aldrei verið meiri, jafnvel frá lýðveldis- stofnun. Nýjustu kannanir benda til að fjórir eða jafnvel fimm fram- bjóðendur geti átt möguleika á að verða kjörnir. Undanfarnar vikur hafa frambjóð- endur haldið fjölda funda og flakkað um landið. Hingað á Vesturland hafa nokkrir þeirra mætt. mm Íslandsstofa stóð fyrir vinnustofum í þremur borgum í Bandaríkjunum í liðinni viku, en tæplega 20 íslensk fyrirtæki tóku þar þátt. Kristján Guðmundsson, verkefnastjóri á áfanga- og markaðssviði SSV, tók þátt í vinnustofum á vegum Íslands- stofu sem fram fóru í Washington, Boston og Dallas. Kristján átti þar fundi með ferðaskipuleggjendum en alls voru fundirnir yfir 50 talsins. Að sögn Kristjáns var áhuginn mik- ill fyrir Íslandi sem áfangastaðar og ferðaleiðirnar sem hann kynnti vöktu sömuleiðis mikla athygli. Ferðaleiðir á borð við Vestfjarða- leið, ferðaleiðin Silver Circle og ferðaleiðin um Snæfellsnes slógu í gegn, að sögn Kristjáns. hig Markaðsstofa Vesturlands hélt til Ameríkuhrepps Kristján Guðmundsson í vinnustofu í Dallas. Ljósm. MV Fram­ bjóðendur nýta tíma sinn vel Halla Hrund Logadóttir er hér á fundi á Akranesi síðastliðinn föstudag. Hún hélt í framhaldinu í Borgarnes og á Snæfellsnes. Kristberg Jónsson er stoltur mótorhjólaeigandi, sannkall- aður riddari götunnar. Hann ljómaði eins og engill þegar Katrín tyllti sér á hjólið hjá honum til myndatöku. Ljósm. Katrín Jakobsdóttir á FB. Frá heimsókn Höllu Tómasdóttur á Akranes í byrjun kosningabaráttu hennar, hér ásamt Anneyju Ágústsdóttur leikskólastjóra á Akraseli. Ljósm. Halla T á FB Forsetaframbjóðandinn Jón Gnarr heimsótti Borgarnes nýverið. Ljósm. hig Svipmynd frá kosningu utan kjörfundar. Fram hefur komið í fréttum að þátttaka í utankjörfundar atkvæðagreiðslu hefur verið minni en oft áður í aðdraganda kosninga. Baldur Þórhallsson hér staddur í Frystiklefanum í Rifi. Ljósm. Baldur og Felix á FB.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Skessuhorn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.