Mímir - 01.06.1967, Blaðsíða 13

Mímir - 01.06.1967, Blaðsíða 13
verða fegnir mjök ... Bls. 132. ... heim til Helga- fells. Allir menn urðu honum fegnir. Bls. 217. 2. ... ok þótti mönn- um þat mikit 0rendi ór öðrum sveitum, at undrask, hversu hann var ágætliga skapaðr ... Bls. 38. 3. Kjartan var ok svá kátr at boðinu, at hann skemmti þar hverjum manni í tali sínu ok sagði frá ferðum sínum ... Bls. 138. 4. ... ok væntir mik, þá er þú ert inum fyrsta gipt, at þat sé þér ekki girndaráð. Bls. 89. 5. Þorgerðr bað hann heilan njóta handa ... Bls. 168. 6. Óláfr Höskuldsson sat í búi sínu í mikl- um sóma... Bls. 83. 7. ... en þó mun fyrir hitt ganga... BIs. 84. Fyrir þat mun þér ganga... Bls. 191. 8. „Bkki mun ek því leyna," segir Kjart- an, „brenna konung- inn inni." „Ekki kalla ek þetta lítil- mannligt," segir Bolli, „en eigi mun þetta framgengt verða..." Bls. 119- 2. ... ok fóru menn ú, ór hverri búð at undrask þá. Bls. 85. 3. ... hann var við alla menn léttr ok kátr ok sagði öllum slíkt, er vildu. Bls. 85. 4. Veit ek, at svá mun vera, at ykkr er báð- um girndarráð ... Bls. 86-87. 5. Njót þú heill handa... Bls. 104. Njóttú heill handa ... Bls. 340. 6. Sitr Gunnarr nú heima í sœmð sinni. Bls. 146. 7. Fyrir hitt mun nú þó ganga... Bls. 152. 8. „Fara at jarli ok drepa hann," segja þeir. „Ekki mun þess auðit verða," segir Kári, „en ekki skortir ykkr áhuga ..." Bls. 222. 9. ... at hann ríði hér hjá garði... Bls. 150. 10. ... munu vér verða at ganga nær. Bls. 220. 11. ... sagði hana slíkt hafa at gört, sem hon átti. Bls. 98. 9. ... er oflátinn reið um garð. Bls. 249. 10. ... nær munu vit gangask, áðr lýkr. Bls. 290. 11. ... gerði hann þat at, sem hann átti. Bls. 444. Þessum ellefu dæmum er eitt sameiginlegt öllum: Þau eru stutt. Sýnist jafnvel óhætt að fullyrða, að þau séu of stutt og líkingin milli hverra tveggja dæma of lítil, til að unnt sé að fullyrða nokkuð um tilurð þeirra. Lítum til dæmis á sögnina að „undrask," sem kemur fyrir í 2. dæmi í afbrigðilegri merkingu, þ. e. „dást að." Víst væri hugsanlegt, að höfundur Laxdælu hefði fyrstur manna notað sögnina í þessari merkingu, en enginn síðan, fyrr en höfundur Njálu. Því aðeins, að unnt væri að sanna þetta, virðast slík dæmi hafa nokkurt sönnunargildi. Um hvert þessara dæma verður hér ekki fjallað sérstaklega, en iátið nægja að vitna til þeirrar rýni, sem fram kemur hjá Andersson um þessa hluti, þótt hann kunni að vera full harðleikinn á köflum.34 Nú skulu tekin til athugunar þrjú dæmi, þar sem um lengri kafla er að ræða en hér á undan. A þessum stöðum er fremur unnt að tala um efnistengsl en orða, en þó eru orðalíkingar all- miklar, a. m. k. í einu dæmanna. Þessi þrjú dæmi eru: 1. Samtal Kjartans og Bolla í 49. kap. Laxdælu, sbr. samtal Höskulds og Marðar í 109 kap. Njálu. 2. Lýsing Bolla Boilasonar í 63. kap. Laxdælu, sbr. lýsingu Gunnars Há- mundarsonar í 19. kap. Njáiu. 3. Frásögn Lax- dælu, 67. kap., af vígi Þorgils Höllusonar, sbr. frásögn af vígi Kols Þorsteinssonar í 158. kap. Njálu.33 Um samtöl Kjartans og Bolla og Höskulds og Marðar segir E. O. S., að þar sé orðalíking lítil. Þetta er hárrétt, en þó sýnist mér meira um þetta líkingaratriði vert en mörg önnur. Til glöggv- 13
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Mímir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mímir
https://timarit.is/publication/1937

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.