Mímir - 01.06.1967, Page 16
1. Fall Gunnars Hámundarsonar
2. Hjónabönd Hallgerðar
3. Samtal Höskulds og Marðar
4. Lýsing Gunnars Hámundarsonar.
Síðasttalda atriðið mætti e. t. v. fremur kalla
orðatengsl en efnis, en ég kýs þó að telja dæm-
in öll í einu lagi.
Hvernig var þá þessum tengslum sagnanna
háttað? Ekki treystist ég til að kveða upp nokk-
urn Salómonsdóm um það. Hverfandi líkur sýn-
ast mér þó fyrir því, að höfundur Njálu hafi
notað Laxdælu á nokkuð svipaðan hátt og menn
nota heimildir nú á dögum. Meiri líkur sýnast
mér fyrir efnisflutningi milli sagnanna. Þessi
flutningur mætti hafa átt sér stað með tvennu
móti: Annað hvort þannig, að höfundur Njálu
hafi lesið Laxdælu og síðan leiti minni úr henni
á hugann, þegar hann fer að semja sína sögu,
eða þá að hann hafi þekkt munnmælasagnir,
sem þá þegar hafi verið farnar að blandast sam-
an, sbr. það, sem áður er sagt um fall Gunnars
á Hlíðarenda. Skal engin afstaða tekin til þess
að sinni, hvor leiðin sé liklegri.
Eitt stendur óhagganlegt: Höfundur Njáls
sögu lætur engan standa sig að verki, þó svo
hann kunni að hafa tekið sögubita að láni.
Mér er fyllilega ljóst, að um ýmislegt má
deila af því, sem fram hefur komið í þessari
grein. Hitt ættu allir að geta verið sammála
um: Þegar leitað er rittengsla með tveim sögum,
verður að gæta mikils hófs og fara í hvívetna að
með gát, því að ávallt er yfirvofandi sú hætta,
að menn sjái æ meir, því lengur sem þeir rýna í
texta, og lendi loks í algjörum ofsjónum.
Reykjavík á bak
páskum 1967.
TILVITNANIR
1 Halldór Kiljan Laxness: Brekkukots annáll, Rvk.
1957, bls. 5.
2 Jóhannes Helgi (Jónsson): Svört messa, Rvk.
1965, bls. 21.
3 Einar Ólafur Sveinsson: Um Njálu, I. bindi, Rvk.
1933, bls. 101. Sbr. einnig: Sami: Ritunartími
16
íslendingasagna. Rök og rannsóknaraðferð, Rvk.
1965, bls. 92.
Theodore M. Andersson: The Problem of Icelandic
Saga Origins. A Historical Survey, New Haven
and London 1964, bls. 103.
E. Ó. S.: Ritunartími..., bls. 94-95.
Sami: Formáli að ísl. fornr. XII, bls. XXXIX-
LX.
Anna Cornelia Kersbergen: Litteraire motieven in
de Njála, Rotterdam, MCMXXVII, bls. 177.
Varðveittur á Heimskringlu, ísl. fornr. XXVII.
E. Ó. S.: Um Njálu, bls. 145.
Brennu-Njálssaga v. Finnur Jónsson, Altnord.
Saga Bibl., Heft 13, Halle 190S, bls. 70, nm.
Kersbergen: Litteraire ..., bls. 128.
Andersson: The Problem ..., bls. 98.
E. Ó. S.: Um Njálu, bls. 106.
Kersbergen: Litteraire ..., bls. 83-84.
ísl. fornr. XII, 35.
ísl. fornr. V, 82.
Andersson: The Problem ..., bls. 98.
ísl. fornr. VII, 260.
Sbr. Guðni Jónsson: Formáli að ísl. fornr. VII, bls.
LXIX-LXX.
Brennu-Njálssaga v. F. J., bls. 153, nm.
Kersbergen: Litteraire..., bls. 69-70.
Andersson: The Problem ..., bls. 98.
Sbr. E. Ó. S.: Formáli að ísl. fornr. V, bls. X-XI.
Ibid., bls. XXXI.
Sami: Um Njálu, bls. 107.
Kersbergen: Litteraire ..., bls. 90 o. áfr.
Andersson: The Problem ..., bls. 98-99.
E. Ó. S.: Um Njálu, bls. 107-108 og 139.
Andersson: The Problem ..., bls. 98.
Kersbergen: Litteraire ..., bls. 98-102.
E. Ó. S.: Um Njálu, bls. 130-139.
Ibid., bls. 108. Dæmin eru talin á bls. 109-111.
Ibid., bls. 108. Upptalningin er á bls. 109-110,
en þar er farið eftir annarri útgáfu en hér er notuð.
Andersson: The Problem ..., bls. 99-100.
Sjá E. Ó. S.: Um Njálu, bls. 110-111.
ísl. fornr. XII, 278.
Ibid., 138-139.
ísl. fornr. XII, 53 og ísl. fornr. V, 187.
ísl. fornr. V, 77.
ísl. fornr. XII, 461.
ísl. fornr. V, 199.
E. Ó. S.: Um Njálu, bls. 111-112. Á sama stað
er að finna yfirlit yfir það, sem sögunum ber á
milli um þetta atriði.
Ibid., bls. 112-117.
ísl. fornr. XII, 21.
ísl. fornr. V, 44-45.
E. Ó. S.: UmNjálu, bls. 116-118.
4
G
7
8
9
10
11
12
13
14
15
16
17
18
19
20
21
23
24
25
26
27
28
29
30
31
32
33
34
35
36
37
38
39
40
41
42
43
44
45
46
f