Mímir - 01.03.1968, Page 32

Mímir - 01.03.1968, Page 32
í æviminningum sínum, að hann telur sig eiga tilveru sína að þakka Oskjugosinu 1875, en þá fluttist móðir hans frá Merki á Jökuldal út í Vopnafjörð og giftist þar föður hans skömmu síðar, sem var úr Vopnafirði.13 Líklegt þykir mér, að hægt væri að finna þess fleiri dæmi, að öskufallið mikla hefði haft afdrifarík áhrif á hagi manna og örlög á Austurlandi. Svo víð- tækar urðu afleiðingar þess á allan hátt. Marg- ur bóndinn mun hafa orðið að yfirgefa sínar bernskustöðvar og flytjast í fjarlægar sveitir og jafnvel fjarlæg lönd. Margir misstu og alla trú á landi og þjóð og lögðu upp til landnáms í nýrri heimsálfu, enda þótt þar mættu þeim byrjunarörðugleikar, sem mörgum urðu sízt auðveldari en öskufallið og óáranin, sem því fylgdi. Aðrir klóruðu í bakkann, svo sem frek- ast var kostur, og buðu erfiðleikunum byrginn. Þeir hopuðu ekki af hólmi, þótt náttúran væri þeim óblíð. Þegar eitt ár var liðið frá öskufallinu, hófst uppbyggingin aftur á flestum eyðijörðunum, og smátt og smátt komst allt í sama horf og áður hafði verið, enda þótt það tæki nokkur ár. TILVITNANASKRÁ: 1 ÞThFerð. I, 336. 2 ÞThFerð. I, 336—338. 3 SÞórTefrokron. 99—100. 4 SÞórTefrokron. 99—100. 5 Minesterial Hofteigs árin 1874—80. 0 Austurland. IV, 81. 7 ÞThFerð. I, 40—41. 8 Austurland. I, 208—210. 9 Austurland. I, 209. 10 ísafold II (20. okt. 1875), 158. 11 Minestrial Valþjófsstaða árin 1875—76. 12 Fréttísl. 1875, 13. 13 BGuðm.Minn. 18.—19. HELZTU HEIMILDIR: Austurland. Austurland I—VI. Útgefandi Sögusjóð- ur Austfirðinga. BGuðmMinn. Björgvin Guðmundsson, Minningar. Akureyri 1950. ísafold. II. ísafold II. árgangur. Reykjavík 1875. Minesterial. Minesterialbækur Hofteigs- og, Val- þjófstaðarsóknar í Norður-Múlas. slu fyrir árin 1874—1880. SÞórTefrokron. Sigurður Þórarinsson, Tefrokrono- logiska studier pá ísland. Kaupmannahöfn 1944. ÞThFerð. Þorvaldur Thoroddsen, Ferðabók I—IV. Kaupmannahöfn 1913. Eftirtalin fyrirtœki og stofnanir liafa styrkt með fjárframlögum útgáfu þessa blaðs: TRYGGINGAMIÐSTÖÐIN hf. Aðalstrœti 6 SKÓVAL, umboðs- og heildverzlun, Kjörgarði V B K, Vesturgötu 4 SAMVINNAN MÍMIR þakkar þeim velvildina. 32

x

Mímir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Mímir
https://timarit.is/publication/1937

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.