Mímir - 01.03.1968, Blaðsíða 32

Mímir - 01.03.1968, Blaðsíða 32
í æviminningum sínum, að hann telur sig eiga tilveru sína að þakka Oskjugosinu 1875, en þá fluttist móðir hans frá Merki á Jökuldal út í Vopnafjörð og giftist þar föður hans skömmu síðar, sem var úr Vopnafirði.13 Líklegt þykir mér, að hægt væri að finna þess fleiri dæmi, að öskufallið mikla hefði haft afdrifarík áhrif á hagi manna og örlög á Austurlandi. Svo víð- tækar urðu afleiðingar þess á allan hátt. Marg- ur bóndinn mun hafa orðið að yfirgefa sínar bernskustöðvar og flytjast í fjarlægar sveitir og jafnvel fjarlæg lönd. Margir misstu og alla trú á landi og þjóð og lögðu upp til landnáms í nýrri heimsálfu, enda þótt þar mættu þeim byrjunarörðugleikar, sem mörgum urðu sízt auðveldari en öskufallið og óáranin, sem því fylgdi. Aðrir klóruðu í bakkann, svo sem frek- ast var kostur, og buðu erfiðleikunum byrginn. Þeir hopuðu ekki af hólmi, þótt náttúran væri þeim óblíð. Þegar eitt ár var liðið frá öskufallinu, hófst uppbyggingin aftur á flestum eyðijörðunum, og smátt og smátt komst allt í sama horf og áður hafði verið, enda þótt það tæki nokkur ár. TILVITNANASKRÁ: 1 ÞThFerð. I, 336. 2 ÞThFerð. I, 336—338. 3 SÞórTefrokron. 99—100. 4 SÞórTefrokron. 99—100. 5 Minesterial Hofteigs árin 1874—80. 0 Austurland. IV, 81. 7 ÞThFerð. I, 40—41. 8 Austurland. I, 208—210. 9 Austurland. I, 209. 10 ísafold II (20. okt. 1875), 158. 11 Minestrial Valþjófsstaða árin 1875—76. 12 Fréttísl. 1875, 13. 13 BGuðm.Minn. 18.—19. HELZTU HEIMILDIR: Austurland. Austurland I—VI. Útgefandi Sögusjóð- ur Austfirðinga. BGuðmMinn. Björgvin Guðmundsson, Minningar. Akureyri 1950. ísafold. II. ísafold II. árgangur. Reykjavík 1875. Minesterial. Minesterialbækur Hofteigs- og, Val- þjófstaðarsóknar í Norður-Múlas. slu fyrir árin 1874—1880. SÞórTefrokron. Sigurður Þórarinsson, Tefrokrono- logiska studier pá ísland. Kaupmannahöfn 1944. ÞThFerð. Þorvaldur Thoroddsen, Ferðabók I—IV. Kaupmannahöfn 1913. Eftirtalin fyrirtœki og stofnanir liafa styrkt með fjárframlögum útgáfu þessa blaðs: TRYGGINGAMIÐSTÖÐIN hf. Aðalstrœti 6 SKÓVAL, umboðs- og heildverzlun, Kjörgarði V B K, Vesturgötu 4 SAMVINNAN MÍMIR þakkar þeim velvildina. 32
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Mímir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mímir
https://timarit.is/publication/1937

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.