Mímir - 01.03.1968, Blaðsíða 37

Mímir - 01.03.1968, Blaðsíða 37
ins. Ólaíi er lýst sem göfugmenni og traustum vini, en eins og hann kemur fram í leikritinu, er hann jafnframt einfaldur og jarðbundinn, gersneyddur öllum næmleika. Hann birtist allt- af, þar sem sízt skyldi; fyrst kemur hann óvilj- andi í veg fyrir að sættir náist með Lofti og Steinunni, og í lokin segir hann Dísu upp alla sögu, eins og hún horfir við honum, og verð- ur þannig óviljandi valdur að dauða Lofts. Sá synd, sem hann ásakar Loft fyrir, er aðeins angi af því ódæði, sem Loftur finnur sig sekan um, og Ólafi er fyrirmunað að skynja ástæður til breytni hans, jafnvel ekki eftir að hann er lát- inn, og hafa þeir þó verið nánir vinir allt frá barnæsku. Það er því tvímælalaust til bóta og samkvæmt eðli leikritsins að veikja Ólaf og leggja meiri áherzlu á einfeldni hans en trausta vináttu og heilindi. Með því fær saga Lofts nýja vídd, er einfeldningurinn stendur yfir líki hans í því lokaatriði, sem fellt var brott í sýn- ingu Þjóðleikhússins, og mælir út í bláinn þau orð, sem gerð eru að lokaorðum leikritsins: Dauðinn hefur fyrirgefið honum. I því, sem á undan er komið, hefur einkum verið dvalið við það, sem mér hefur þótt miður fara. Því er hins vegar ekki að neita, að ýmis- legt var vel gert í leik og vinnubrögðum á sviði innan þess ramma, sem leikstjórar settu. En sá vitnisburður, sem sýningarnar tvær gefa íslenzkum leikstjórum, er ekki glæsilegur, og sú staðreynd stendur óhögguð, að tvö helztu leikrit Jóhanns Sigurjónssonar hafa ekki enn hlotið þá meðferð á leiksviði, sem þau verð- skulda. Þorleifur Hauksson SAÚDENTAR MÚNIÐ 10 prósent AFSLÁTTINN Aðalstræti 4 37
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Mímir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mímir
https://timarit.is/publication/1937

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.