Mímir - 01.03.1968, Blaðsíða 41

Mímir - 01.03.1968, Blaðsíða 41
undir þessu yfirborði kemur þó í Ijós þegar í fyrstu braglínu: Brenna augun þín brúnu. And- stæðan við loga augnanna er kaldur skuggi ör- laganna. Hvor andstæðan magnar hina: Líf skáldsins, draumar þess og tilfinningar, sem ekk- ert fær unnið á; hinsvegar þau nöturlegu ör- lög, sem löngum grúfa yfir listamanninum og hverjum er „hafnar þeirri leið, sem fjöldinn velur". Við sjáum skáldið ganga á brott í síð- asta sinn, heyrum fótatök þess hverfa í ysinn að utan. Hikandi í þessum þysmikla heimi. Og ys- inn að utan kæfir líka fótatakið. En fótatök þessa ógæfusama skálds óma stöðugt í huga Snorra, þrátt fyrir fjarlægðina í tíma. Það má segja að í þessu ijóði kallist skáldin á yfir heila öld. Það staðfestir hvers virði skáldskapur Jón- asar hefur verið Snorra, og þarf þeirrar stað- festingar raunar alls ekki við; það liggur í aug- um uppi við lestur ljóða hans. En tilfinning Snorra fær æ meiri þunga með þrítekningu sagnarinnar að heyra; list Jónasar hefur búið í hug Snorra á langferðum líf hans og brags. Eins og áður er freistandi að beina huganum útfyrir ramma þessa Ijóðs. Jónas táknar fegurð mannlífsins í viðjum kaldra örlaga; og skal minnt á annað ljóð í Laufum og stjörnum, sem birtir sömu hugsun: Fegurð og góðvild þetta tvennt og eitt hvað er umkomulausara í rangsnúnum heimi Og þó mest af öllu og mun lifa allt Með þessum orðum skáldsins, sem túlka bjartsýni hans „á sigur sannleiks og réttar", bjartsýni sem hann á ennþá „í öllum þessum kulda", skal greinarkorninu lokið. Honum hef- ur tekizt að búa þeirri sannfæringu vængjuð orð, sem ekki fyrnast, meðan einhver kann að meta góðan skáldskap. Gunnar Stefánsson ALMENNAR TRYGGINGAR g POSTHUSSTRÆTI 9 SÍMI 17700 NÝJAR BÆKUR NÆSTUM DAGLEGA Snæbjömlícmsson&Cb.h.f Utvegum allar fáanlegar erlendar bækur og tímarit. Símar 1 1936 - 10103 Hafnarstrœti 9 41
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Mímir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mímir
https://timarit.is/publication/1937

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.