Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.08.2024, Page 126

Tímarit lögfræðinga - 01.08.2024, Page 126
272 Frávik og skýringar á tilboðum almennt að haga tilboðum sínum nákvæmlega í samræmi við útboðsgögn og að svo til ekkert svigrúm sé fyrir hendi til þess að víkja frá kröfum útboðsskilmála þegar frávikstilboð hafa ekki sérstaklega verið leyfð eða settar fram frávíkjanlegar kröfur. Hér að framan hafa verið raktar þær reglur sem almennt gilda þegar tilboðum er skilað í ósamræmi við útboðsgögn. Sú staða kann hins vegar að koma upp við slíkar aðstæður að kaupandi telji rétt að óska skýringa á tilboði sem virðist í ósamræmi við útboðsskilmála, og þá sérstaklega ef um er að ræða tilboð sem almennt yrði talið hagkvæmast í útboðinu. Rétt er því að skoða hvaða reglur gilda um slíkar óskir. 5. SKÝRINGAR Á TILBOÐUM Þegar opinber kaupandi stendur frammi fyrir því að tilboð sem borist hefur í útboði virðist í ósamræmi við kröfur útboðsgagna er ljóst að taka þarf afstöðu til þess hvernig skuli meðhöndla tilboðið. Líkt og rakið hefur verið þá leiða reglur um mat á tilboðum og frávik frá útboðsgögnum til þess að kaupanda beri að hafna tilboðum sem eru í ósamræmi við útboðsgögn. Það er enda í samræmi við grundvallarreglu opinberra innkaupa um jafnræði bjóðenda, sbr. meðal annars dóm Almenna dómstólsins í máli T-195/08, Antwerpse Bouwwerken NV gegn framkvæmdastjórninni, ECLI:EU:T:2009:491, þar sem eftirfarandi kom fram: 58. However, it is also essential, in the interests of legal certainty, that the Commission be able to ascertain precisely what a tender submitted in the course of a procurement procedure means and, in particular, to determine whether the tender complies with the conditions set out in the contract documents. Thus, where a tender is ambiguous and the Commission is not in a position to establish, quickly and efficiently, what it actually means, that institution has no choice but to reject the tender. Af umræddum dómi mætti ráða að ef tilboð virðist í fyrsta kasti í ósamræmi við útboðsgögn eða kaupandi geti ekki almennilega áttað sig á því hvort tilboðið sé í samræmi við útboðsgögn þá beri kaupanda ávallt að hafna tilboði. Almennt
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.