Islande-France - 01.10.1948, Blaðsíða 12

Islande-France - 01.10.1948, Blaðsíða 12
10 ISLANDE - FRANCE verður að gcra hér ])essu efni nokk- ur skil, en ekki fyrir hina sérfróðu, sem þurfa þess ekki við. Annars eru lil ýmsar tegundir af verundarspeki. Skal ekki nánar út í það farið hér, en hitt tekið fram, að annars vegar er hér um að ræða mjög forna kenningu, liins vegar aðra tiltölulega nýja. Ályktanir þessara kenninga eru samt gerólík- ar, þó að forsendur virðist hinar sömu. * k ■k A blómaskeiði rómanlikurinnar var uppi i Danmörku heimspekingur og guðspekingur að nafni Sören Kirkegaard. Var liann yngstur sjö sýstkina. Uppeldi hans var, að því er liann sjálfur segir, lieimskulegt, gegnsýrt trúarlegum fordómum. Faðir lians þjáðist af heiftarlegum þunglyndisköstum. Fylgdu þeim sektarmeðvitund, samvizkubit og öfasemdir um eigin sálulijálp. Son- urinn tók að erfðum þessar andlegu veilur og átti liann einnig vanda til að fá slík köst. Taldi hann guðs reiði vofa yfir sjálfum sér og allri fjölskyldu sinni. Túlkaði hann altt mótlæti og allar sorgir, er Iiann varð fyrir, sem ill álög, hefnd drott- ins. Eigi að siður lifði liann um skeið Iéttúðugu lífi og jafnvel ó- reglusömu. Síðar varð hann skvndi- lega gripinn meinlæti og hegðaði sér sem iðrandi syndari allt lil æviloka (1855). Hann andaðist 42 ára að aldri. Hafði bann verið sístarfandi, ihugandi, ritandi, einkum ritandi, svo að rit hans i liinni dönsku heild- arútgáfu nema hvorki meira né minna en 11 stórum bindum, cn þar að auki tekur „hin andlega dagbók hans“ yfir 20 bindi. Á erlendar tungur, fyrst á þýzku. var hann ekki þýddur fyrr en 1909 og talsvert miklu seinna varð hann kunnur i Frakklandi. Síðan hefur nafn hans orðið æ víðkunnara jafn- framt heimspekinni, sem hann boð- aði. Var þessi heimspeki riú í raun- inni ný? í meginatriðum var húri það ekki. Það er dulspeki, sem tek- ur til tilfinninganna i heild og trú- ar, sem er óháð skynseminni. Eins og allir trúspekingar (fidéisles). á- lítur Kierkegaard, að skynsemin geti ekki frætt oss um innsta eðli til verunnar, og að trúin ein fái gert oss liólpna. Kierkegaard er fyrst og fremst maður kristinn. Hann viður- kennir ekki, að unnt sé að færa skynsamleg rök fyrir trúnni. Hún er, segir hann, samsett af fjarstæð- nm og firnum. Hann segir skilið við Hegel. Hugsun hans snýst um hina persónulegu verund (l’exi- stence personnelle), hinn átakanlega einstæðingsskap mannsins og sálar- angist. í rili sínu um örvæntinguna, höfuðriti hans, er lesandinn látinn skygnast niður í hyldýpi hinnar al- geru tortimingar, sem maðurinn á á hættu að hrapa í, ef ekki nvti við fyrirheita Jesú Krists um sáluhjálp. íhugunin um fánýti mannlegrar tilveru er ekki sjaldgæft fyrirbæri. Og að vísu á hinn andlegi uggur sér sína göfgi. Hinar sundurkrömdu sálir, sem „leita sannleikans and- varpandi” slá stundum á strengi, sem hræra oss. Heinrich Heine minnir miskunn-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Islande-France

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Islande-France
https://timarit.is/publication/1955

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.