Islande-France - 01.10.1948, Blaðsíða 15

Islande-France - 01.10.1948, Blaðsíða 15
ISLANDE- FRANCE 13 kennda eðli trúarinnar sannar, að nauðsynlegt er að senda skynsem- ina til fjandans.“ Fyrir Sartre er aðstaðan miklu auðveldari: Ekki er um að ræða neitt mannlegt eðli, því að enginn guð er til að skapa það. Er liann hefir þannig gengið úl frá hinu persónulega viðhorfi, full yrðir hann ennfremur, að fyrst ver- undin sé undanfari lífsinnihaldsins, sé maðurinn að öllu leyti áhyrgur fyrir þvi, sem Iiann er. Um leið og liann kýs að vera þetta eða hitt staðfestir hann jafnframt gildi |>css, sem hann hefur kosið sér að vera, frammi fyrir öllum lieiminum. Hin persónulega skuldhinding hans skuldbindur allt mannkynið, hann er ábyrgur fyrir sjálfum sér og öll- um. Þetta val fer ekki fram án uggs og angistar. Maðurinn er gagntekinn heyg, því að mitt í framkvæmdinni kann Iiann að spyrja sjálfan sig: „Hvað yrði, ef allir breyttu eins?“ Þessi beygur má ekki leiða til að- gerðarleysis. Höfundur tekur til dæmis starf hersliöfðingja, sem verður að velja þann kost að láta drepa marga af mönnum sínum í árás: Fyrir þenna hershöfðingja er angistin sjálfsagður þáttur fram- kvæmdarinnar. „Hið eina, sem raungildi hefur,“ staðhæfir Sartre, „er framkvæmdin . . . Maðurinn er ekkert annað en ásetningurinn, hann er ekki til nema að þvi leyti, sem hann leiðir sjálfan sig í Ijós. Hann er því einungis hcild- arsumma breytni sinnar og lífernis. Liferni mannsins cr i sjálfs hans hendi, Iiann setur sér markmið að keppa að, allt annað er einskisvert. Auðsætt er, að þetta kann að virð- ast hart fyrir þá, sem mistekizt hef- ur í lífinu. Hins vegar eflir þessi kenning þá sko'ðun, að raunveru- leikinn einn skipti máli: „... Það, sem vér viljum segja, er að maður- inn er einungis röð fyrirætlana, að liann er samanlögð útkoma af sam- virkum áformum sínum,“ (L’Exis- tentialisme est un humanisme“, bls. 55, 57, 58). Sartre ber á móli því, að hann sé bölsýnismaður. Hann segir, að kenn- ing sín sé gædd bjartsýnilegri seiglu. Hann visar á bug þeirri skoðun, að maðurinn sé Jmepptur í órjúfandi hlekki orsakakeðju. Maðurinn er á- hyrgur, hann er það, sem hann hef- ur gert sjálfan sig. Llann fæðist ekki bleyða eða hetja. Sartre viðurkenn- ir einungis mismun á geðslagi. „Bleyðan gerir sig að bleyðu, hetjan gerir sig' að lietju. Ávallt er sá mögu- leiki fyrir liendi að bleyðan Iiætti að vera bleyða og' að hetjan hætti að vera hetja. Það, sem máli skiptir, er heildarviðhorfið, og það er elcki citt sérstakt tilfelli, einn sérstakur verknaður, sem veldur heildarvið- Iiorfinu,“ (l’Existentialisme est un humanisme, hls. 61). Hvers konar siðfræði leiðir af kenningum þessum? Franskur lieim- spekingur, Gabriel Mareel, kvað svo að orði fyrir skemmstu: „Verk Sar- tres er ófullgert. Siðfræði hans er enn ókunn. Vér höfum því ekki við annað að styðjast en getgátur . . . Er mér þó nær að halda, að mótun jiess- arar siðfræði sé miklum erfiðleik- um hundin." Ummæli annars heim-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Islande-France

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Islande-France
https://timarit.is/publication/1955

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.