Vinnan og verkalýðurinn - 15.04.1953, Blaðsíða 41

Vinnan og verkalýðurinn - 15.04.1953, Blaðsíða 41
eða tæplega 1200 kr. á ári til jafn- aðar, ef upphæðinni er deilt með árafjöldanum. Hvaða tegundir er hægt að rækta? Fengin reynsla sýnir, að einkum eru 3 svæði á hnettinum, sem okkur ber að sækja barrtrjáfræ til: Suðurströnd Alaskaskagans, nyrzti hluti Noregs og Norður-Rússland. Allt bendir til, að í barrskógum framtíðarinnar á íslandi verði 4 tegundir: 1. Sitkagreni frá Alaska, 2. Síberískt lerki frá Norður-Rússl., 3. Rauðgreni frá Noregi, 4. Skógarfura frá Norður-Noregi. Reynslan bendir til, að auk þessara muni 5—10 aðrar tegundir frá Alaska gefast hér vel, þótt ekki sé enn kom- inn tími til að kveða upp um þær fullnaðardóma. Sama máli gegnir um nokkrar tegundir frá British Columbia í Kanada og norðurfylkjum Banda- ríkjann'a (úr 3—4000 metra hæð yfir sjávarmál). En hér er ekki staður né Sfeingrímur Aðalsfeinsson fimmtHgur 13. janúar s.l. var Steingrímur Að- alsteinsson fimmtugur. Hann, þótt á bezta aldri sé, er löngu þjóðkunnur af þátttöku sinni í stjórnmálum landsins sem baráttumaður alþýðunnar á Al- þingi. En merkasti þáttur Steingríms er þó í stéttarsamtökum verkalýðsins. Milli tvítugs og þrítugs er hann orðinn fremsti maður í verkalýðssamtökum heimahéraðs síns. Hann er formaður verkamannafél. Glerárþorps, er það háði hið fræga Krossanesverkfall 1930, þá aðeins 27 ára að aldri. — Þá nokkru síðar flytur Steingrímur til Akureyrar rúm til þess að fara nánar út í þá sálma. Peningar og starf Ef sú hugmynd skógræktarmanna að gera ísland sjálfu sér nógt með timbur að 100 árum liðnum (en það hefur verið sett upp sem takmark), þarf mikla peninga og mikið starf. Það þarf í fám orðum sagt þjóðarátak. En ef tekst að gera þetta átak, hafa kyn- slóðirnar, sem lifa þetta 100 ára tíma- bil, skilað eftirkomendum sínum auð- ugra, hlýrra og grænna íslandi en því sem þær tóku við. ★ Reynslan, sem þegar hefur fengizt, sýnir ótvírætt, að barrskógar geta vaxið hér. Við vitum að vísu ekki, hve há trén geta orðið, hvort þau verða 15, 20 eða 25 metra há. En við vitum, að skógrækt á Islandi getur átt sér bjarta framtíð. Hvort svo verð- ur, er ekki undir landinu komið, heldur þjóðinni einni. og gerist brátt aðalforystumaður al- þýðu og sósíalista þar. Hann er þar árum saman formaður Verkamannafé- lags Akureyrar, form. Sósíalistafélags Akureyrar og í hópi fremstu forystu- manna stéttarsambands alþýðunnar á Norðurlandi. í öllum stærstu stéttar- átökum þar á krepputímunum milli 1930—40 er Steingrímur í fremstu röð sem öruggur og traustur forystumað- ur. Um það ljúka allir kunnugir ein- um munni, að leitun muni á færari og öruggari forystumanni í röðum ís- lenzkrar alþýðu en Steingrími. — Og lán er það fyrir vinnandi fólk íslands á tímum eins og nú að eiga slíkan á- gætismann sem Steingrím við góða heilsu og í blóma lífs. VINNAN og verkalýðurinn 39
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Vinnan og verkalýðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vinnan og verkalýðurinn
https://timarit.is/publication/1968

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.