Vinnan og verkalýðurinn - 15.04.1953, Blaðsíða 15

Vinnan og verkalýðurinn - 15.04.1953, Blaðsíða 15
fallinu á fætur öðru í efnahagsmálum: markaðstöpum, gengislækkun- um, dýrtíðarskrúfu, lánsfjárhöftum og atvinnuleysi. — Flestir sjá nú, að kjósendur voru blekktir við kosningamar 1946 og síðar 1949 af þríflokkunum, flestir sjá nú að þegar alþýðan tapaði heildarsam- tökum sínum í hendur samsærisklíkunni og þjómun hennar haustið 1948, beið efnahags- og sjálfstæðisbarátta vor enn meiri hnekki. Hér verður að stinga við fótum og snúa við. Alþýðan sem heild, stéttin, sem á líf sitt og sinna tengt sjálfstæði landsins, verður að sam- einast gegn f járplógsklíkunni, sem í umboði erlends þjóðkúgara auðg- ast á ófarnaði vorum. Sérhver vinnandi maður, hvaða stjórnmálaskoðun, sem hann fylgir, verður nú að gefa þeirri staðreynd gaum, að hér á landi er ekki til nema einn stjórnmálaflokkur, sem staðið hefur trúan vörð um málstað stjálfstæðisins gegnum þykkt og þunnt. Þetta er Sameiningarflokkur alþýðu — Sósíalistaflokkurinn. Hver einasti alþýðumaður, án tillits til stjórnmálaskoðana, verður að gera sér ljóst, að við kosningarnar í srnnar verður ekki greitt atkvæði um þjóðfélagsform á Islandi, heldur með eða máti sjálfstæði íslands, með eða rnóti lífsafkomu alþýðunnar, — og að með þvi, að fylkja sér um Sósíalistaflokkinn við þessar kosningar er þjóðarheildin ekki að gjalda jákvæði sitt við sósíalisku þjóðfélagi nú, heldur tjá kröfu sína um brottför hins erlenda herliðs, um uppsögn allra samn- inga er skerða sjálfstæði landsins, um ævarandi hlutleysi íslands í ófriði, um þjóðernislegt frelsi, kröfuna um Islands fyrir íslendinga og friðsamt starf til hags og heilla fyrir allt vinnandi fólk landsins í bráð og lengd. í dag, á einingardegi sín- um, ber alþýðan m. a. fram kröfuna um fulla sakaruppgjög til handa þeim er auðvaldið lét ofsækja með stéttardómi vegna atburðanna í Reykjavík 30. marz 1951. (Myndin er frá 1. maí í Vestmannaeyjum 1937) VINNAN og verkalýðurinn 13
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Vinnan og verkalýðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vinnan og verkalýðurinn
https://timarit.is/publication/1968

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.