Vinnan og verkalýðurinn - 15.04.1953, Blaðsíða 53

Vinnan og verkalýðurinn - 15.04.1953, Blaðsíða 53
þús. í Kína, Sovétríkjunum og Japan, hvoru um sig. Það er víst að talan hefur aukizt í Japan, eftir stríð. T. d. auglýsir nú 5000 manna hópur eftir bréfaviðskiptum í Osaka einni saman. ísland er talið með 300. En lægst er talan í Gvatemala: 5 menn. I blaði sambands esp-ista í Póllandi 1. tbl. 1953 eru birtar þrjár greinar frá íslandi (úr Voco de Islando): „Barátta íslenzku þjóðarinn- ar“ eftir Ó.S.M. ,,Reykjavík“, I.Ó. og nákvæm lýsing á hitaveitu Reykjavíkur. Þá er þar einnig birt frumort kvæði Ingimars Óskars- sonar grasafræðings: „Sonu sonu Esperanto". Pólska esp-hreyfingin er nú í vexti. T. d. hefur félagið í Wroclav? fengið til umráða 3 stofur fyrir starfsemi sína og hafið útgáfu blaðs. Nýútkomin er orðabók á vegum sambandsins. Sá heitir I. Dratwer (gerlafræðingur) er forsæti skipar í esp-anto sambandi Póllands. Hann getur þess í bréfi að hann sé fluttur í nýtízku íbúð og Varsjá sé að verða fegurri en nokkru sinni. Sendir hann öllum íslenzkum esp-istum og alþýðu kveðju í nafni sambandshins: Vivu ta paco! >1 Nýir verkamannabústaðir í Moskvu. VINNAN og verkalýðurinn 51
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Vinnan og verkalýðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vinnan og verkalýðurinn
https://timarit.is/publication/1968

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.