Vinnan og verkalýðurinn - 15.04.1953, Blaðsíða 58

Vinnan og verkalýðurinn - 15.04.1953, Blaðsíða 58
íslenzkur iðnaður vinnur á Árangur er nú farinn að koma í ljós af þeim stórkostlegu endur- urbótum sem Sápugerðin Frigg hefur gert á framleiðsluvörum sínum. Sala á vörum verksmiðj- unnar eykst stöðugt, þrátt fyrir harða samkeppni við fjársterk er- lend stórfyrirtæki. Sparr, hið nýja þvottaduft sem verksmiðjan framleiðir er sér- staklega samsett fyrir íslenzkar' þvottavenjur, og hentar því ís- lenzkum húsmæðrum betur en nokkuð annað þvottaduft. Hið sama má segja um hina nýju handsápu 1313 sem inniheld- ur hið athyglisverða bakteríu- drepandi efni G 11. Verði notkun hennar almenn táknar það stór- aukið hreinlæti með þjóðinni. Allar framleiðsluvörur verk- smiðjunnar eru háðar ströngu eftirliti rannsóknarstofu þeirrar sem verksmiðjan rekur og trygg- ir það að ekkert nema fyrsta flokks vörur fara út um dyr verksmiðjunnar. Má segja að með framleiðsluvörum sínum hafi Sápugerðin Frigg sannað á ótví- ræðan hátt tilverurétt sápuiðnað- ar á íslandi. VINNAN og verkalýðurinn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Vinnan og verkalýðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vinnan og verkalýðurinn
https://timarit.is/publication/1968

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.