Vinnan og verkalýðurinn - 15.04.1953, Blaðsíða 52

Vinnan og verkalýðurinn - 15.04.1953, Blaðsíða 52
RUBRIKO DE LA ESPERANTO-RONDO MATENO Kompilanto: Þ. Finnbjarnarson. Kristofer Grímsson, Silfurteig 4 Rvík, einn af einlægustu og ötul- ustu stuðningsmönnum esperantohreyfingarinnar, varð sextugur þann 12. apríl s.l. I tilefni þessa afmælis hans fara hér á eftir nokkur orð um esperanto, er hann lét okkur góðfúslega í té: 1932 kyntist ég esperanto fyrst, með því að taka þátt í byrjenda- námskeiði í málinu hjá Þórbergi Þórðarsyni. Samræmið í byggingu málsins, einfaldleiki þess og undraverður sveigjanleiki verkaði strax á mig eins og töfrandi tónlist. Samgöngutæknin er nú orðin svo fullkomin að ekki þarf að lýsa þeirri brýnu þörf er viðsgiptaheimurinn hefur fyrir sameiginlegt mál. Þá má telja mikilvægt atriði, þegar almenningur er að hefja orlofs- ferðir landa í milli að geta með esperanto ferðast land úr landi og alstaðar mætt stéttarbræðnnn og viðskiptavinum sínum og talað við þá, án túlks. Hugleiðið einnig hvers virði bókmenntaheiminum væri slíkt mál við útgáfu úrvalsbókmennta, eða hvers virði mundi það vera ef nokkr- ar útvarpsstöðvar útvörpuðu menningarlegum erindum að staðaldri á esperanto. Minnisstæðar eru mér nýárskveðjur frá mörgum áhugamönnum í gegnum útvarpsstöðina í Róm, svo þrungnar voru þær einlægúm og víðfeðma bróðuranda. Annars finnst mér höfundur esperantos dr. Zamenhof ætti að vera kynntur hverju skólabarni, vegna hins mikla bróður- og friðaranda, er líf hans var helgað. K. G. Samkvæmt skýrslu er birt var s.l. ár í Esperanto Internacin (mál- gagni allsherjar esperantohreyfingarinnar U.E.A.) er talið að um 17—18 milljónir manna hafi nú meiri eða minni kynni af esperanto. 380 þúsundir eru taldar kunna málið til nokkurrar hlítar (læsir og talandi). Flestir eru þeir taldir vera í Hollandi, eða 75 þúsund, 50 þús. í Barzilíu, 25 þús. í Norður-Ameríku, 20 þús. í Frakklandi og Þýzkalandi, hvoru um sig. Bretland, Svíþjóð og Pólland, með 10 þús. hvort. Tékkóslóvakía með 12 þús. Vitað er að fyrir stríð voru um 30 50 VINNAN og verkalýðurinn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Vinnan og verkalýðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vinnan og verkalýðurinn
https://timarit.is/publication/1968

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.