Vinnan og verkalýðurinn - 15.04.1953, Blaðsíða 50

Vinnan og verkalýðurinn - 15.04.1953, Blaðsíða 50
UM VIÐA VEROLD Frá því í desember 1947 að skömmt- un var afnumin í Sovétríkjunum og gjaldmynt var hækkuð, hafa farið fram 6 stórfelldar verðlækkanir þar. Nýjasta verðlækkunin varð 1. apríl s.l. Brauð, mélvörur o. fl. matvörur lækkuðu um 10%, fiskur og kjöt um 15%, niðursoðinn fiskur 10%, ostur, egg, borðöl, rjómaís 10% o. s. frv. Kartöflur, kál, grænmeti og ýmis- konar ávextir svo sem epli, perur, vín- þrúgur, mandarínur, sítrónur, lækk- aði í verði um 50%. Sykur og sælgæti um 10%, te 20%, kakaó og ýms vín um 15%. Lækkunin nær einnig til margra iðn- aðarvara. Baðmullar- og silkiefni hafa lækkað í verði um 15%, sokkar og prjónaföt 20%, skófatnaður 8—20%, sápa um 15—20%, tóbak 5—10%, Heimilisvélar svo sem ísskápar og þvottavélar háfa lækkað um 20%, ryk- sugur um 25% o. s. frv. Aðeins sú verðlækkun sem orðið hefur á vegum ríkisverzlana og kaup- félaga nemur á einu ári 46 milljörð- um rúblna hagnaði til neytenda. — Og ef talin er sú verðlækkun sem þessu fylgir á markaði samyrkjúbúa nemur þessi upphæð ca. 53 millj. rúblna. Þróun efnahagsmálanna meðal al- mennings hin síðustu árin geta menn gert sér hugmynd um af því m. a. að á árinu 1950 seldu ríkisverzlanir og kaupfélög 30% meira af vörum en á árinu áður, á árinu 1951 15% meira en 1950 og 1952 seldist 10% meira en á árinu 1951. Haustið 1952 höfðu yfirleitt nauð- synjavörur almennings lækkað í verði um helming frá því á síðasta ársfjórð- ungi 1947. í sömu átt fer þróunin í öllum þeim löndum ,sem lúta yfirráðum alþýð- unnar. Frá auðvaldslöndunum Á annan veg gengur efnahagsþró- unin meðal alþýðu í auðvaldslöndun- um. Þar einkennist ástandið af her- væðingarbrjálæði undir forystu Bandaríkjaauðvaldsins. — Þar fara lífsnauðsynjar stöðugt hækkandi í verði, verðgildi peninga lækkandi, hækkun beinna og óbeinna skatta, vaxandi atvinnuleysi. Samkvæmt upplýsingum efnahags- nefndar Sameinuðu þjóðanna fyrii Evrópu, sem byggðar eru á opinberum skýrslum ríkisstjórna auðvaldslanda, má sjá athyglisverða hluti. — Jafn- vel slíkar upplýsingar leiða í ljós að á sama tíma sem iðnaðargetu Vestur- evrópuþjóðanna er beint að hernað- arundirbúningi, fer framfærslukostn- aður almennings stöðugt hækkandi. — Borið saman við septembermánuð 1949 hækkaði framfærslukostnaður í Frakklandi um 45%, í Noregi um 35%, Svíþjóð 28%, Grikklandi 27%, Eng- landi 22%, Hollandi 21% o. s .frv. 48 VINNAN og verkalýðurinn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Vinnan og verkalýðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vinnan og verkalýðurinn
https://timarit.is/publication/1968

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.