Vinnan og verkalýðurinn - 15.04.1953, Blaðsíða 47

Vinnan og verkalýðurinn - 15.04.1953, Blaðsíða 47
HEIMSðKN í STALÍNVERKSMIÐIURNAR Framhald af bls. hafa á að skoða stjörnur og plánetur himingeimsins. Þá má ekki gleyma dans- salnum, þar sem geta sitið og dansað 2000 pör í einu og er þó rúmt. I þessari miklu menningarhöll er einnig sérstök deild fyrir börn og unglinga. Þar er barnabókasafn, umsjónarmaður þess er kennari og ráðgefandi um hvað börnin lesa. Náttúrugripasafn barna,.þar eru búr með margskonar smádýrum og fuglum, glerkassar með ótal tegundum smáfiska, og auk þess er mikið safn dýramynda, jurta og blóma. Bíladeild er þar með nýja bílmótora og þverskurði af bílmótor, einnig flestir aðrir hlutir úr bílum, nýir, og svo gamlir og slitnir til samanburðar. Þetta er sannkallaður æfintýraheimur margra barna, sem ætla að gera bílasmíði að ævistarfi sínu. Öll barnadeildin er eins fjölbreytt að öllum útbún- aði bæði hvað húsnæði og tæki snertir, eins og hjá fullorðna fólkinu, en allt sniðið eftir þroska barna og unglinga. Verksmiðjurnar starfrækja sitt eigið ungherjaheimili 40 km. frá Moskvu og eru þar að jafnaði nokkur þúsund börn. Yfir 2000 manns taka þátt í ýmsum menningaræfingum og leggur þetta fólk til menningahluta þeirra skemmtikrafta sem notaðir eru á öllum samkomum, sem haldnar eru í verksmiðjuhverfinu. Á leið okkar um verksmiðjuna sáum við hvarvetna ágæt vinnuskilyrði fólksins, sérstaklega heillaði okkur hin fullkomnu skilyrði til hverskonar félagslegrar og menningarlegrar starfsemi, sem þetta fólk hafði við að búa. Hvenær fær íslenzkur verkalýður skilyrði til slíkrar menningarsatrfsemi bæði til anda og handa, Drottinn minn? VINNAN og verkalýðurinn 45
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Vinnan og verkalýðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vinnan og verkalýðurinn
https://timarit.is/publication/1968

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.