Vinnan og verkalýðurinn - 15.04.1953, Blaðsíða 24

Vinnan og verkalýðurinn - 15.04.1953, Blaðsíða 24
þýðu og friðarvina heimsins eru tengdar vargsvonir. En vér vitum jafnframt að slíkar vonir munu sér til skammar verða. Dauðinn, sem hverjum manni er á- skapaður verður ekki málstað alþýðu og sósíalisma að falli. Þótt nú hafi orðið skarð fyrir skildi, er ástæðulaust að ala ugg í brjósti um framtíð Sovétríkjanna og baráttu al- þýðunnar gegn heimsauðvaldinu, því merkið stendur þótt maður falli. í þessu felst lífsafrek Stalíns, Leníns og annarra beztu læriméistara alþýðunn- ar. Og þótt Tékkóslóvakía hafi með frá- falli leiðtoga síns, Kl. Gottvalds, orðið fyrir miklu áfalli mitt í baráttunni fyrir grundvöllun sósíalismans, skul- um vér vera þess viss, að alþýðan þar mun ná settu marki. Tryggingin fyrir Klement Gottvald. TRÖLLATRÚ Trúði ég á tröllin, tröll í háum fjöllum. Þar í hamrahöllum hlýddu kynjasnjöllum stormum, fossaföllum fornu IslandströIIin. Sóttu feita sauffi, supu merk úr beinum. Gerffu margt í meinum myrkelsk þar í leynum. Mönnum svifaseinum sár var búin dauffi. Trúffi ég á tröllin, trúin sú er flúin. Öld í sneggra snúin, snerputíff er búin. Fjöllin risum rúin; rænd er klettahöllin. Ingolfur Jónsson frá Prestsbakka. því er hið þrautreynda forystulið hennar, flokkur Gottvalds. Báðir þessu miklu leiðtogar munu lifa í verkum sínum og vera fordæmi með alþýðu allra landa í baráttu hennar fyrir réttlæti, friði og þjóð- félagsvöldum. Og sú barátta mun verða leidd til sigurs. 22 VINNAN og verkalýðurinn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Vinnan og verkalýðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vinnan og verkalýðurinn
https://timarit.is/publication/1968

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.