Vinnan og verkalýðurinn - 15.04.1953, Side 58

Vinnan og verkalýðurinn - 15.04.1953, Side 58
íslenzkur iðnaður vinnur á Árangur er nú farinn að koma í ljós af þeim stórkostlegu endur- urbótum sem Sápugerðin Frigg hefur gert á framleiðsluvörum sínum. Sala á vörum verksmiðj- unnar eykst stöðugt, þrátt fyrir harða samkeppni við fjársterk er- lend stórfyrirtæki. Sparr, hið nýja þvottaduft sem verksmiðjan framleiðir er sér- staklega samsett fyrir íslenzkar' þvottavenjur, og hentar því ís- lenzkum húsmæðrum betur en nokkuð annað þvottaduft. Hið sama má segja um hina nýju handsápu 1313 sem inniheld- ur hið athyglisverða bakteríu- drepandi efni G 11. Verði notkun hennar almenn táknar það stór- aukið hreinlæti með þjóðinni. Allar framleiðsluvörur verk- smiðjunnar eru háðar ströngu eftirliti rannsóknarstofu þeirrar sem verksmiðjan rekur og trygg- ir það að ekkert nema fyrsta flokks vörur fara út um dyr verksmiðjunnar. Má segja að með framleiðsluvörum sínum hafi Sápugerðin Frigg sannað á ótví- ræðan hátt tilverurétt sápuiðnað- ar á íslandi. VINNAN og verkalýðurinn

x

Vinnan og verkalýðurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vinnan og verkalýðurinn
https://timarit.is/publication/1968

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.