Vinnan og verkalýðurinn - 15.04.1953, Síða 53

Vinnan og verkalýðurinn - 15.04.1953, Síða 53
þús. í Kína, Sovétríkjunum og Japan, hvoru um sig. Það er víst að talan hefur aukizt í Japan, eftir stríð. T. d. auglýsir nú 5000 manna hópur eftir bréfaviðskiptum í Osaka einni saman. ísland er talið með 300. En lægst er talan í Gvatemala: 5 menn. I blaði sambands esp-ista í Póllandi 1. tbl. 1953 eru birtar þrjár greinar frá íslandi (úr Voco de Islando): „Barátta íslenzku þjóðarinn- ar“ eftir Ó.S.M. ,,Reykjavík“, I.Ó. og nákvæm lýsing á hitaveitu Reykjavíkur. Þá er þar einnig birt frumort kvæði Ingimars Óskars- sonar grasafræðings: „Sonu sonu Esperanto". Pólska esp-hreyfingin er nú í vexti. T. d. hefur félagið í Wroclav? fengið til umráða 3 stofur fyrir starfsemi sína og hafið útgáfu blaðs. Nýútkomin er orðabók á vegum sambandsins. Sá heitir I. Dratwer (gerlafræðingur) er forsæti skipar í esp-anto sambandi Póllands. Hann getur þess í bréfi að hann sé fluttur í nýtízku íbúð og Varsjá sé að verða fegurri en nokkru sinni. Sendir hann öllum íslenzkum esp-istum og alþýðu kveðju í nafni sambandshins: Vivu ta paco! >1 Nýir verkamannabústaðir í Moskvu. VINNAN og verkalýðurinn 51

x

Vinnan og verkalýðurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vinnan og verkalýðurinn
https://timarit.is/publication/1968

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.