Bergmál - 01.03.1947, Qupperneq 10

Bergmál - 01.03.1947, Qupperneq 10
Peter Chegney: Saga um ungan mann, sem nærri því var dotinn ofan í hamingjupottinn, en á scinustu stundu . . . Eg áffi aS vita betur Það er að vísu lítil huggun, að ég hefði átt að vita betur, en í þetta sinn er það ég, sem fæ að kenna á afleiðingunum. Málaflutningsmað- urinn minn segir, að ef ég verði heppinn sleppi ég ef til vill með fjögur ár. Og það kallar hann heppni! Kátbroslegt er, að ég hef alclrei verið tekinn fyrir neitt af því, sem ég hef gert og ná er ég hremmdur fyrir það, sem ég hef ekki gert. Það var yndislegt júnísíðdegi. Bíll- inn brunaði eftir veginum, splunku- nýr bíll, sem ég var báinn að fá mér. Eg hafði tvö hundruð sterlings- pund í vasanum og átti þrjátíu og sex þásund í bankanum. Ég ákvað að dvelja í nokkra daga í Eatsbourne, ók til veitingahássins og fór inn á drykkjukrána. Þar pantaði ég whisky. Meðan ég drakk whiskyið hniippti einhver í mig. Það var Gringall. Hann var í saka- málalögreglunni og hafði ég oft valdið honum vonbrigðum. „Góðan daginn Steve“, sagði hann. „Hvernig gengur?" „Agætlega Gringall, viltu whisky ?“ Hann horfði á mig augnablik. „Því ekki það“, svaraði hann loks. „Veiztu hvað, Steve, mér finnst, 'að þá ættir að fara að hætta“. Ég brosti: „Því þá það?“ „Þér er ýarið að fara aftur, þá hefur gert mestu a^arsköft". Ég leit óttasleginn á hann. „Getur það verið! Þér getur ekki verið alvara. Hvenær og hvar?“ „Það skal ég segja þér. Fyrir hálf- um mánuði snuðaðirðu ameríska milljónamæringinn Marvin um 36 þásund pund. Þá notaðir eitt af elztu brögðum heimsins til þess að narra flónið. Tækni þín var svo árelt að það brakaði í henni". „Getur þetta verið?“ sagði ég, mér leið ekki sem bezt. „Þá skalt ekki vera taugaóstyrkur Steve!" sagði hann. „Ég verð að játa, að þessi Marvin olli mér mikl- um vonbrigðum. Við höfðum allt
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Bergmál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bergmál
https://timarit.is/publication/1971

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.