Bergmál - 01.03.1947, Blaðsíða 19

Bergmál - 01.03.1947, Blaðsíða 19
Hér er sagt frá manninum með jám- hjartað, sem stjórnaði njósnum Þjóðverja í stríðinu, og ást hans og Mata Hari í fyrra stríði. Aðmíráll í felum Að morgni hins sögulega dags, 1. september 1939, gekk smávaxinn, en vel klæddur maður niður Whilhelmstrasse í Berlín. Utlit hans gaf ekki til kynna, að þar væri heimssöguleg persóna á ferð. Heimsstyrjöldin síðari hafði aðeins staðið í nokkrar klukkustundir, því í dögun þann dag, höfðu þýzkar hersveitir þust yfir landamæri Póllands. Lögregla Berlínarborgar hafði lokað Wilhelmstrasse fyrir allri umferð. Það var ekki óskað eftir neinum mótmælafundum, eða mannsöfnuði fyrir framan stjórnarbyggingarnar. En litli maðurinn gekk hindrunarlaust og óáreittur gegnum raðir lögreglumannanna og hélt í áttina til hinnar skrautlegu kanslarahallar þriðja ríkisins. Skraut hennar og tign gaf ekki Babels- turninum eftir. Hann gekk inn í bygginguna og fór fram hjá einkaverði Hitlers í dyrunum. En vörður sá var hátt settur liðsforingi með fjölda heiðurs- merkja og borða á dökkbláa einkennisbúningnum. Liðsforinginn stillti sér upp um leið og hann fór fram hjá, rak höndina að byssunni og hrópaði „Hæl Hitler, aðmíráll“. Smávaxni maðurinn í borgaralegu fötunum var auðvitað enginn venjulegur borgari. Hann hafði einmitt nýlega hlotið aðmírálstign og var nú kominn til að þakka Hitler upphefðina. Hann rataði leiðsagnar- laust um hina geysimiklu byggingu og kunni að opna leynidyr og ganga völundarhússins. Gull og silfurskreyttar súlur trufluðu hann ekki, né heldur maramaragó'lfin og safn, stórra stríðsmálverka. Hann veitti ekki neinu þessu athygli. Hann hafði komið hér áður og séð oft áður allt sem hér var að sjá. Hinn óeinkennisbúni maður, sem liðsforinginn hafði ávarpað, sem — 17 —
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Bergmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bergmál
https://timarit.is/publication/1971

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.