Bergmál - 01.03.1947, Blaðsíða 23

Bergmál - 01.03.1947, Blaðsíða 23
1947 BergmÁl um foreldrum og þar hafði hán tekið sér leiksviðsnafnið „Mata Hari“, arabiskt orð, sem þýða „Augu morgunsins“. Canaris sem þá var á unga aldri, eins og fyrr getur sá hana fyrst í hinum fræga næturklább Trovadero í Madrid. Þegar hann kom þar inn var hán að dansa javanska hofdansa. Þegar dansinum var lokið bauð Canaris dansmeynni að borði sínu. Hann var ekki laglegur, en hin prássneska framkoma hans, ásamt ákafri metorðagirnd og stálvilja, hjálp- aði honum til að ná valdi yfir kvenfólki. Samband þeirra byrjaði sem meinlaust gaman. Canaris sótti næturklábbinn nótt eftir nótt, og brátt höfðu tökizt með þeim ákafar ástir. En ákafi ástarinnar entist ekki lengi. Canaris hafði ætlað Mata Hari annað hlutverk, en njóta ástar sinnar. Yfirmaður hans, Eberhard von Storher barón, sem var þýzkur sambassador á Spáni, þurfti á kvennjósnara að halda til að senda til Parísar, svo fljótt sem kostur væri. Það má bæta því við hér, að þessi sami von Stohrer barón var aftur gerður að þýzkum ambassador á Spáni í seinustu heimsstyrjöld. Canaris var í orði kveðnu hernaðarlegur ráðunautur á Spáni. En í raun og veru hafði hann ekki svo hátíðlegum skyldum að gegna þar. Starf hans var í því fólgið að undirbáa hernaðarlegar bækistöðvar fyrir þýzka kafbáta meðfram hlutlausum ströndum Spánar, og stjórna njósn- um í spánskum höfnum um skipaferðir bandamanna. Enn fremur réð hann menn við spönsku hirðina til að draga ár áhrifum Bandamanna gagnvart spönsku konungsfjölskyldunni. Síðast en ekki sízt var starf Canaris í því fólgið að koma þýzkum njósnurum yfir landamærin í Pyreniafjöllunum til Frakklands. Það var þar sem Mata Hari komst yfir landamærin. Hán varð að fara til Parísar með hollenzkri flutningalest. Þegar þangað kom varð hán að dansa í Moulin Rouge og verða aðalnjósnari Þjóðverja í Frakklandi. Það var ekki talinn nokkur vafi á því, að hán gæti með fegurð sinni og töfrandi list hertekið París, sérstaklega gerði Canaris sér þó vonir um að henni tækist að komast í kynni við háttsetta liðsforingja í landher og flota Frakka. Mata Hari var í fyrstu treg til að fara, en Canaris lofaði henni að fundum þeirra s'kyldi brátt bera saman aftur. Hann taldi um fyrir henni með loforðum og smjaðri. Hann lofaði að átvega henni mjög góðan samning, svo hán yrði mesta dansmær í Evrópu. 21
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Bergmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bergmál
https://timarit.is/publication/1971

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.