Bergmál - 01.03.1947, Síða 30
Fáir enskir kvikmyndaleikarar
hafa náð eins skjótum og miklum
vinsældum og James Mason. Venju-
lega líða mörg ár frá því leikari
kemur fyrst fram á sjónarsviðið og
þar tfl hann nær miklum vinsæld-
um, ef hann nær þá nokkrum vin-
sældum. Þessu var ekki þannig variö
með Jamess Mason. Hann varð að
stórri stjörnu í heimi kvikmyndanna
á tiltölulega skömmum tíma.
James Mason hefir aflað sér vin-
sælda með leik sínum í mörgum
myndum. Nokkrar þeirra hafa verið
sýndar hér og er hann þegar orð-
inn vinsæll leikari í augum íslenzkra
kvikmyndahússgesta. Frægastur hef-
ir hann orðið fyrir leik sinni í mynd-
inni „Síðasta hulan“ er sýnd var
Úr heimi \vi\myndanna:
Leikarinn
sem kom eftir
auglýsingu.
James Moson
Vinscelasti \vi\myndalei\ari Breta
nýlega í Tjarnarbíó og „Gráklæddi
maðurinn“, þar sém hann leikur að-
alhlutverkið ásamt Margagret Lock-
wood, og í myndini „Lundúnaborg
í gasljósi", sem líka hefir verið sýnd
hér.
Því er almennt haldið fram að
James Mason sé nú lang vinsælast-
ur allra brezkra kvikmyndaleikara,
en þrátt fyrir það voru það örJögin
sem á dularfullan hátt höguðu því
þannig til, að hann varð leikari.
Astæðan fyrir því, að hann er nú
ekki húsateiknari, önnum kafinn
við að teikna hús fyrir endurreisn-
arstarfið í Bretlandi er sú, að hon-
um barst póstkort einn góðan veður-
dag.
Mason er af góðum ættum í Eng-
landi og aðstandendur hans máttu
helzt ekki heyra kvikmyndir nefnd-
ar á nafn, svo siðsöm og ráðvönd
28