Bergmál - 01.03.1947, Qupperneq 30

Bergmál - 01.03.1947, Qupperneq 30
Fáir enskir kvikmyndaleikarar hafa náð eins skjótum og miklum vinsældum og James Mason. Venju- lega líða mörg ár frá því leikari kemur fyrst fram á sjónarsviðið og þar tfl hann nær miklum vinsæld- um, ef hann nær þá nokkrum vin- sældum. Þessu var ekki þannig variö með Jamess Mason. Hann varð að stórri stjörnu í heimi kvikmyndanna á tiltölulega skömmum tíma. James Mason hefir aflað sér vin- sælda með leik sínum í mörgum myndum. Nokkrar þeirra hafa verið sýndar hér og er hann þegar orð- inn vinsæll leikari í augum íslenzkra kvikmyndahússgesta. Frægastur hef- ir hann orðið fyrir leik sinni í mynd- inni „Síðasta hulan“ er sýnd var Úr heimi \vi\myndanna: Leikarinn sem kom eftir auglýsingu. James Moson Vinscelasti \vi\myndalei\ari Breta nýlega í Tjarnarbíó og „Gráklæddi maðurinn“, þar sém hann leikur að- alhlutverkið ásamt Margagret Lock- wood, og í myndini „Lundúnaborg í gasljósi", sem líka hefir verið sýnd hér. Því er almennt haldið fram að James Mason sé nú lang vinsælast- ur allra brezkra kvikmyndaleikara, en þrátt fyrir það voru það örJögin sem á dularfullan hátt höguðu því þannig til, að hann varð leikari. Astæðan fyrir því, að hann er nú ekki húsateiknari, önnum kafinn við að teikna hús fyrir endurreisn- arstarfið í Bretlandi er sú, að hon- um barst póstkort einn góðan veður- dag. Mason er af góðum ættum í Eng- landi og aðstandendur hans máttu helzt ekki heyra kvikmyndir nefnd- ar á nafn, svo siðsöm og ráðvönd 28
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Bergmál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bergmál
https://timarit.is/publication/1971

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.