Bergmál - 01.03.1947, Page 40

Bergmál - 01.03.1947, Page 40
Hjónabönd leikaranna geta líka verið hamingjusöm Það er mesti miss\ilningur að hjónabönd leiharanna geti aldrei verið hamingjusöm. Þessi mynd gefur annað til hynna. Hún er af ungum, ný giftum hjónum, við morgunverðarborðið. Þau eru bœði frœgir lei\arar í Hollywood. * # * # Kemur Errol Flynn við á íslandi? Errol Flynn hefir ákveðið að far í siglingu umhverfis jörðina á næstunni, með hinni nýju konu sinni, Noru Eddington. En hann er frægur siglingamaður og á stóra og vandaða skemmtisnekkju. Ekki er kunnugt um ferðaáætlun hans í einstökum atriðum, en ekki er alveg óhugsandi, að hann komi við hér á landi og auk þess eru Danir að búast við honum hjá sér. Það er eins gott fyrir kvenfólkið að vera ekki mikið á ferli ef hann skyldi koma til Reykja- víkur, því hann er sagður djarftækur til kvenna og hefir staðið í málaferlum út af þesskonar áburði.

x

Bergmál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bergmál
https://timarit.is/publication/1971

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.